Fyrirliðarnir báðir orðið bikarmeistarar en hvað gerist í kvöld? Anton Ingi Leifsson skrifar 15. september 2018 08:00 Fyrirliðar bæði Stjörnunnar og Breiðabliks sem mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld hafa báðir orðið bikarmeistarar og þeir segja tilfinninguna afar goða. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport hefst 30 mínútum fyrir leik. Baldur Sigurðsson hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari og kann vel við það. „Þetta er skemmtilegasta sem þú gerir. Það er ekki hægt að gera upp á milli að vinna Íslandsmeistaratitil og bikarinn þrátt fyrir að það sé talað um þann stóra sem Íslandsmeistaratitil,” sagði Baldur. „Umgjörðin í kringum þennan einstaka leik og spennan og fjölmiðlaumfjöllunin kringum þennan eina leik er þannig að þegar þú loksins stendur uppi sem sigurvegari eftir leikinn þá er það alltaf jafn gaman,” sem er klár í slaginn á morgun. „Vissulega er ég búinn að sjá það fyrir mér en vissulega verður það erfitt. Við erum að spila gegn mjög góðu liði. Þeir koma eflaust brjálaðir að sýna að þeir eru betri en við eftir að við erum búnir að vinna þá í sumar.” Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði Blika, hefur í tvígang lyft bikarnum; með FH 2010 og svo með KR fyrir nítján árum síðan þar sem hann var varamarkvörður. „Ég hef komið út sem sigurvegari í þessum bikarleikjum sem ég hef tekið þátt í. Ég þrái að vinna þennan,” sagði Gunnleifur. „Við höfum tapað tvisvar fyrir þeim í sumar þar sem þeir hafa unnið verðskuldað þannig að við þurfum einhvernveginn að koma í veg fyrir þeirra styrkleika. Við stefnum á það,” Íslenski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Meiddist við að máta boli Sport Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Fyrirliðar bæði Stjörnunnar og Breiðabliks sem mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld hafa báðir orðið bikarmeistarar og þeir segja tilfinninguna afar goða. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport hefst 30 mínútum fyrir leik. Baldur Sigurðsson hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari og kann vel við það. „Þetta er skemmtilegasta sem þú gerir. Það er ekki hægt að gera upp á milli að vinna Íslandsmeistaratitil og bikarinn þrátt fyrir að það sé talað um þann stóra sem Íslandsmeistaratitil,” sagði Baldur. „Umgjörðin í kringum þennan einstaka leik og spennan og fjölmiðlaumfjöllunin kringum þennan eina leik er þannig að þegar þú loksins stendur uppi sem sigurvegari eftir leikinn þá er það alltaf jafn gaman,” sem er klár í slaginn á morgun. „Vissulega er ég búinn að sjá það fyrir mér en vissulega verður það erfitt. Við erum að spila gegn mjög góðu liði. Þeir koma eflaust brjálaðir að sýna að þeir eru betri en við eftir að við erum búnir að vinna þá í sumar.” Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði Blika, hefur í tvígang lyft bikarnum; með FH 2010 og svo með KR fyrir nítján árum síðan þar sem hann var varamarkvörður. „Ég hef komið út sem sigurvegari í þessum bikarleikjum sem ég hef tekið þátt í. Ég þrái að vinna þennan,” sagði Gunnleifur. „Við höfum tapað tvisvar fyrir þeim í sumar þar sem þeir hafa unnið verðskuldað þannig að við þurfum einhvernveginn að koma í veg fyrir þeirra styrkleika. Við stefnum á það,”
Íslenski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Meiddist við að máta boli Sport Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira