Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Smári Jökull Jónsson skrifar 15. september 2018 22:52 Stjörnumenn í stúkunni í kvöld. vísir/daníel Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. „Ég hef einu sinni farið í vítaspyrnukeppni áður í svona leik, ég held bara aldrei í svona stórum leik. Maður var bara að taka því eins og það gerðist. Þetta var skrítið fyrirkomulag þetta ABBA, fá tvær spyrnur í röð. Við börðumst eins og ljón. Það voru erfiðar aðstæður, smá rigning og vindur en bara geggjað, algjörlega geggjað.” Haraldur átti stóran þátt í sigri Garðbæingana, hann átti nokkrar frábærar vörslur í venjulegum leiktíma. Mikilvægasta sem hann gerði í leiknum var þó eflaust þegar hann varði frá Arnóri Gauta Ragnarssyni framherja Breiðabliks í vítaspyrnukeppninni. Varstu búinn að undirbúa þig sérstaklega fyrir vítaspyrnur? „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá gleymdi ég að skoða vítaspyrnukeppnina þeirra á móti Ólafsvík. Fjalar (Þorgeirsson, markmannsþjálfari Stjörnunnar) skrifaði það á flöskuna mína og það eiginlega skóp það. Ég vissi hvar svona þeir myndu fara og það hjálpaði mikið til,” sagði Haraldur aðspurður hvort hann hafi undirbúið sig eitthvað sérstaklega fyrir vítaspyrnukeppni. Stuðningsmennirnir hérna uppi í stúku gjörsamlega frábærir, hvernig verður fagnað Garðabænum í kvöld? „Ég veit það ekki, kannski einn kaldur þar sem við eigum mjög mikilvægan leik á miðvikudaginn og við verðum náttúrulega að undirbúa okkur fyrir það, við erum baráttu um Íslandsmeistaratitilinn þannig að það gerist ekki betra” Stjarnan á leik gegn KA í Garðabænum á miðvikudaginn en Stjarnan situr í öðru sæti Pepsi-deildarinnar með 39 stig, einu stig á eftir Val. Einungis þrír leikir eru eftir af tímabilinu og því skiptir hver einasti leikur gríðarlega miklu máli. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. „Ég hef einu sinni farið í vítaspyrnukeppni áður í svona leik, ég held bara aldrei í svona stórum leik. Maður var bara að taka því eins og það gerðist. Þetta var skrítið fyrirkomulag þetta ABBA, fá tvær spyrnur í röð. Við börðumst eins og ljón. Það voru erfiðar aðstæður, smá rigning og vindur en bara geggjað, algjörlega geggjað.” Haraldur átti stóran þátt í sigri Garðbæingana, hann átti nokkrar frábærar vörslur í venjulegum leiktíma. Mikilvægasta sem hann gerði í leiknum var þó eflaust þegar hann varði frá Arnóri Gauta Ragnarssyni framherja Breiðabliks í vítaspyrnukeppninni. Varstu búinn að undirbúa þig sérstaklega fyrir vítaspyrnur? „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá gleymdi ég að skoða vítaspyrnukeppnina þeirra á móti Ólafsvík. Fjalar (Þorgeirsson, markmannsþjálfari Stjörnunnar) skrifaði það á flöskuna mína og það eiginlega skóp það. Ég vissi hvar svona þeir myndu fara og það hjálpaði mikið til,” sagði Haraldur aðspurður hvort hann hafi undirbúið sig eitthvað sérstaklega fyrir vítaspyrnukeppni. Stuðningsmennirnir hérna uppi í stúku gjörsamlega frábærir, hvernig verður fagnað Garðabænum í kvöld? „Ég veit það ekki, kannski einn kaldur þar sem við eigum mjög mikilvægan leik á miðvikudaginn og við verðum náttúrulega að undirbúa okkur fyrir það, við erum baráttu um Íslandsmeistaratitilinn þannig að það gerist ekki betra” Stjarnan á leik gegn KA í Garðabænum á miðvikudaginn en Stjarnan situr í öðru sæti Pepsi-deildarinnar með 39 stig, einu stig á eftir Val. Einungis þrír leikir eru eftir af tímabilinu og því skiptir hver einasti leikur gríðarlega miklu máli.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30