Risarnir gerðu nýjan risa risa samning við OBJ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 17:15 Odell Beckham Jr. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018 NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018
NFL Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira