NFL leikmenn urðu sér til skammar í æfingaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 22:45 Frá leik Washington Redskins og New York Jets. Vísir/Getty Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018 NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira
Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018
NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira