Ondo vill að KSÍ skoði rauða spjaldið: „Í mínum bókum eru þetta fordómar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júlí 2018 12:30 Selfyssingar eru í fallsæti í Inkasso deildinni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/hanna Gilles M'bang Ondo, sóknarmaður Selfoss í Inkassodeildinni í fótbolta, fékk rautt spjald í leik ÍR og Selfoss á fimmtudagskvöld. Hann ýjaði að því að hann hefði fengið spjaldið vegna kynþáttafordóma. Undir lok leiksins, í stöðunni 1-2 fyrir Selfoss, fékk Ondo beint rautt spjald eftir viðskipti við leikmenn ÍR út við hliðarlínu. „Ondo með glórulaus tilþrif, liggur og hoppar upp með takkana á undan sér í Axel. Hárrétt ákvörðun,“ sagði í textalýsingu Fótbolta.net um leikinn. Eftir að Ondo fór af velli þá fékk Selfoss á sig tvö mörk í uppbótartíma og ÍR fór með 3-2 sigur. „Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar leikmaður ÍR skýtur tvisvar í rifbeinin á mér og einu sinni í höfuðið eftir að ég féll í jörðina,“ sagði Ondo við Fótbolta.net og vísar í myndband sem finna má hér. „Það er hægt að sjá að línuvörðurinn dæmir brotið á mig en það var barið á mér! ÍR-ingarnir fengu gult en ég fékk rautt. Í mínum bókum eru þetta fordómar, eða þá að dómarinn er mjög slakur.“ „Ég biðla til KSÍ að skoða myndbandið vel,“ sagði Ondo í viðtalinu. Íslenski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira
Gilles M'bang Ondo, sóknarmaður Selfoss í Inkassodeildinni í fótbolta, fékk rautt spjald í leik ÍR og Selfoss á fimmtudagskvöld. Hann ýjaði að því að hann hefði fengið spjaldið vegna kynþáttafordóma. Undir lok leiksins, í stöðunni 1-2 fyrir Selfoss, fékk Ondo beint rautt spjald eftir viðskipti við leikmenn ÍR út við hliðarlínu. „Ondo með glórulaus tilþrif, liggur og hoppar upp með takkana á undan sér í Axel. Hárrétt ákvörðun,“ sagði í textalýsingu Fótbolta.net um leikinn. Eftir að Ondo fór af velli þá fékk Selfoss á sig tvö mörk í uppbótartíma og ÍR fór með 3-2 sigur. „Í myndbandinu hér að neðan má sjá þegar leikmaður ÍR skýtur tvisvar í rifbeinin á mér og einu sinni í höfuðið eftir að ég féll í jörðina,“ sagði Ondo við Fótbolta.net og vísar í myndband sem finna má hér. „Það er hægt að sjá að línuvörðurinn dæmir brotið á mig en það var barið á mér! ÍR-ingarnir fengu gult en ég fékk rautt. Í mínum bókum eru þetta fordómar, eða þá að dómarinn er mjög slakur.“ „Ég biðla til KSÍ að skoða myndbandið vel,“ sagði Ondo í viðtalinu.
Íslenski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Sjá meira