Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 20:55 Seth Rogen og Stephen Colbert. YouTube Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Starfsfólk Bandaríkjaforsetans Donald Trump hafa verið opinberlega niðurlægð upp á síðkastið fyrir það eitt að tilheyra starfsliði forsetans. Í þessari viku hafa bæði Kirstjen Nielsen, heimavarnarmálaráðherra, og Sarah Sanders, talskona Hvíta Hússins, verið reknar út af sitt hvorum veitingastaðnum. Nú bætist Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings, við í hópinn en Seth Rogen þvertók fyrir það að sitja fyrir með honum á „sjálfu“. Síðustu vikur hefur Donald Trump og starfsfólk hans verið áberandi í heimsfréttunum vegna umdeildrar og harðneskjulegrar stefnu í innflytjendamálum. Sjá einnig:Óvíst hvað verður um börninTrump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínumEins og Vísir fjallaði um í gær sat Sarah Sanders inni á veitingastað þegar eigandi staðarins bað hana um að yfirgefa staðinn vegna starfa sinna fyrir Donald Trump. Sömu sögu má segja um Kirstjen Nielsen, en Vísir fjallaði einnig um það þegar mótmælendur gerðu hróp að henni er hún sat og borðaði á mexíkóskum veitingastað. Grínistinn Seth Rogen var gestur í spjallþætti Stephen Colberts á föstudaginn þar sem hann sagði frá vandræðalegum orðaskiptum sínum við Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Þá hafði Ryan beðið hann um sjálfu er þeir rákust á hvorn annan á ráðstefnu. Rogen svaraði sjálfubeiðninni: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum, og ég tel dagana þangað til að þú verðir valdalaus.“ Hér að neðan má sjá myndband af því þegar Rogen segir frá uppákomunni.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35 Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36 Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Óljóst hvenær fjölskyldur verða sameinaðar Bandarískar alríkisstofnanir vita ekki í hvorn fótinn þær eiga að stíga eftir tilskipun Trump forseta í vikunni. Ríkisstjórnir reynir að nota hugtakið um aðskilnað fjölskyldna sem vopn gegn innflytjendum sem koma ólöglega til Bandaríkjanna. 23. júní 2018 11:35
Bandarísk yfirvöld segjast hafa skilað 500 börnum Enn eru þó rúmlega 2.000 börn í haldi. 24. júní 2018 09:36
Áhrifamáttur ljósmynda: Sagan á bak við ljósmyndina af lítilli stúlku við landamærin Ljósmyndin sem John Moore tók af stúlkunni og móður hennar við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó hefur víða vakið athygli. 23. júní 2018 00:27