Bikarmeistararnir hefja titilvörnina á dramatík í Eyjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 14:28 ÍBV er ríkjandi bikarmeistari mynd/hafliði breiðfjörð Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag með dramatískum sigri á liði Einherja í Vestmannaeyjum þar sem þrjú mörk voru skoruð á síðustu mínútum leiksins. ÍBV var mikið meira með boltann strax frá upphafi, enda liðið í Pepsi deildinni en mótherjarnir í 3. deild. Fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 38. mínútu þegar Íraninn Shahab Zahedi skoraði eftir stoðsendingu Dags Austmann Hilmarssonar. Zahedi var svo aftur á ferðinni strax í upphafi seinni hálfleiks þegar hann skoraði beint úr hornspyrnu. Boltinn sveif með aðstoð vindsins beint úr hornspyrnunni og í samskeytin á nærstönginni . Þriðja mark Eyjamanna kom undir lok leiksins þegar brotið var á Ágústi Leó Björnssyni innan vítateigs og Gunnþór Steinar Jónsson, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu. Atli Arnarsson steig á punktinn og skoraði. Gestirnir frá Vopnafirði náðu að klóra í bakkann á síðustu mínútu venjulegs leiktíma með marki Jökuls Steins Ólafssonar. Hann komst einn í gegn á móti Halldóri Pál Geirssyni í marki ÍBV og skoraði milli fóta hans. Þeir gerðu svo enn betur og örstuttu síðar lék Heiðar Aðalbjörnsson á vörn ÍBV og skoraði annað mark Einherja. Dramatíkin á loka mínútunum var ekki búin, Ágúst Leó kláraði leikinn fyrir ÍBV með marki eftir frábæra sendingu markmannsins Halldórs Páls. Fleiri náðu mörkin ekki að verða, lokatölur 4-2 og bikarmeistararnir halda áfram í titilvörn sinni. Upplýsingar um úrslit og markaskorara voru fengnar frá Fótbolta.net. Íslenski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag með dramatískum sigri á liði Einherja í Vestmannaeyjum þar sem þrjú mörk voru skoruð á síðustu mínútum leiksins. ÍBV var mikið meira með boltann strax frá upphafi, enda liðið í Pepsi deildinni en mótherjarnir í 3. deild. Fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 38. mínútu þegar Íraninn Shahab Zahedi skoraði eftir stoðsendingu Dags Austmann Hilmarssonar. Zahedi var svo aftur á ferðinni strax í upphafi seinni hálfleiks þegar hann skoraði beint úr hornspyrnu. Boltinn sveif með aðstoð vindsins beint úr hornspyrnunni og í samskeytin á nærstönginni . Þriðja mark Eyjamanna kom undir lok leiksins þegar brotið var á Ágústi Leó Björnssyni innan vítateigs og Gunnþór Steinar Jónsson, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu. Atli Arnarsson steig á punktinn og skoraði. Gestirnir frá Vopnafirði náðu að klóra í bakkann á síðustu mínútu venjulegs leiktíma með marki Jökuls Steins Ólafssonar. Hann komst einn í gegn á móti Halldóri Pál Geirssyni í marki ÍBV og skoraði milli fóta hans. Þeir gerðu svo enn betur og örstuttu síðar lék Heiðar Aðalbjörnsson á vörn ÍBV og skoraði annað mark Einherja. Dramatíkin á loka mínútunum var ekki búin, Ágúst Leó kláraði leikinn fyrir ÍBV með marki eftir frábæra sendingu markmannsins Halldórs Páls. Fleiri náðu mörkin ekki að verða, lokatölur 4-2 og bikarmeistararnir halda áfram í titilvörn sinni. Upplýsingar um úrslit og markaskorara voru fengnar frá Fótbolta.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira