Magnamenn héldu ekki út gegn Fjölni │ Öll úrslit dagsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2018 18:57 Fjölnismenn fagna marki síðasta sumar. Vísir/Getty Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Leikurinn var nokkuð jafn í upphafi og lítið var um opin marktækifærið. Fyrsta skot á markið kom eftir hálftíma leik og aðeins mínútu seinna var fyrsta markið kominn. Það var Bergvin Jóhannsson sem skoraði fyrsta markið með góðu skoti utan teigsins og heimamenn fóru með 1-0 forystu inn í hálfleikinn. Gestirnir úr Reykjavík pressuðu mun meira í seinni hálfleik og uppskáru strax á 52. mínútu. Sveinn Óli Birgisson fékk boltann í bringuna og hrökk hann þaðan í netið, sjálfsmark skráð á Svein Óla og leikurinn jafn að nýju. Nýi Svíinn í liði Fjölnis, Valmir Berisha, kom gestunum yfir þegar korter lfiði af leiknum og Birnir Snær Ingason gulltryggði sigur Fjölnis á 89. mínútu. 3-1 lokatölur á Akureyri. Fjölnir er því komið áfram í 16-liða úrslitin. Dregið verður í þau í hádeginu á fimmtudaginn.Úrslit 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla: Njarðvík - Þróttur R. 2-4 Selfoss - ÍA 1-4 ÍBV - Einherji 4-2 Reynir S. - Víkningur R. 0-2 Afturelding - KR 1-7 Þór - HK 3-2 Haukar - KA 1-2 Kári - Höttur 5-2 Völsungur - Fram 1-2 Stjarnan - Fylkir 2-1 ÍR - FH 0-5 Hamar - Víkingur Ó. 3-5 Víðir - Grindavík 2-4 Leiknir R. - Breiðablik 1-3 Valur - Keflavík 2-0 Magni - Fjölnir 1-3 Íslenski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Leikurinn var nokkuð jafn í upphafi og lítið var um opin marktækifærið. Fyrsta skot á markið kom eftir hálftíma leik og aðeins mínútu seinna var fyrsta markið kominn. Það var Bergvin Jóhannsson sem skoraði fyrsta markið með góðu skoti utan teigsins og heimamenn fóru með 1-0 forystu inn í hálfleikinn. Gestirnir úr Reykjavík pressuðu mun meira í seinni hálfleik og uppskáru strax á 52. mínútu. Sveinn Óli Birgisson fékk boltann í bringuna og hrökk hann þaðan í netið, sjálfsmark skráð á Svein Óla og leikurinn jafn að nýju. Nýi Svíinn í liði Fjölnis, Valmir Berisha, kom gestunum yfir þegar korter lfiði af leiknum og Birnir Snær Ingason gulltryggði sigur Fjölnis á 89. mínútu. 3-1 lokatölur á Akureyri. Fjölnir er því komið áfram í 16-liða úrslitin. Dregið verður í þau í hádeginu á fimmtudaginn.Úrslit 32-liða úrslita Mjólkurbikars karla: Njarðvík - Þróttur R. 2-4 Selfoss - ÍA 1-4 ÍBV - Einherji 4-2 Reynir S. - Víkningur R. 0-2 Afturelding - KR 1-7 Þór - HK 3-2 Haukar - KA 1-2 Kári - Höttur 5-2 Völsungur - Fram 1-2 Stjarnan - Fylkir 2-1 ÍR - FH 0-5 Hamar - Víkingur Ó. 3-5 Víðir - Grindavík 2-4 Leiknir R. - Breiðablik 1-3 Valur - Keflavík 2-0 Magni - Fjölnir 1-3
Íslenski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira