Jennifer Lawrence á drukkið „annað sjálf“ sem fékk nafnið Gail Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2018 23:30 Hér má sjá Jennifer rifja upp líðan sína á frumsýningu Red Sparrow. Skjáskot/Youtube Leikkonan Jennifer Lawrence ræddi við þáttastjórnandann Ellen DeGeneres á dögunum um „annað sjálf“ sitt sem hún kallar Gail. Þessi hlið á henni kemur aðeins fram þegar hún er í fríi og hefur drukkið mikið romm. Það voru vinkonur hennar sem gáfu þessari útgáfu af Jennifer nafnið Gail, en leikkonan lýsir þessum karakter vel í viðtalinu. Jennifer segir að Gail sé full af adrenalíni og geri hluti eins og að borða orma og henda sér í sjó þar sem gætu verið hákarlar, allt til að láta vinkonur sínar hlæja. Ellen sýndi skemmtilega mynd af Jennifer sem Gail og færði henni svo rommkokteil í leiðinni, sem leikkonan drakk auðvitað í þættinum.Hér sýnir Ellen áhorfendum mynd af Gail.Skjáskot/YoutubeÁ dögunum sögðum við frá því hér á Vísi að Jennifer hafi sýnt sinn skrautlega og skemmtilega karakter í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. Þar hafði hún drukkið þrjú staup af rommi og á einum tímapunkti í þættinum sparkaði hún af sér skónum. Í viðtalinu við Ellen viðurkenndi Jennifer að hún drykki alltaf mikið áfengi þegar hún væri í fjölmiðlaherferðum fyrir verkefnin sín, því augljóslega gæti hún ekki drukkið meðan á tökum stendur. Þar kom líka í ljós að fyrir viðtalið við Stephen Colbert hafi Jennifer farið í viðtal hjá Andy Cohen og drukkið þar mikið vín. Seinna sama kvöld fór Jennifer svo á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Red Sparrow. Þegar Ellen sýndi mynd af Jennifer á frumsýningunni, sagði Jennifer að hún hafi á þessum tímapunkti verið að reyna að fela það hversu ótrúlega ölvuð hún væri á rauða dreglinum.Samtal þeirra um drykkju Jennifer má sjá í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40 Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence ræddi við þáttastjórnandann Ellen DeGeneres á dögunum um „annað sjálf“ sitt sem hún kallar Gail. Þessi hlið á henni kemur aðeins fram þegar hún er í fríi og hefur drukkið mikið romm. Það voru vinkonur hennar sem gáfu þessari útgáfu af Jennifer nafnið Gail, en leikkonan lýsir þessum karakter vel í viðtalinu. Jennifer segir að Gail sé full af adrenalíni og geri hluti eins og að borða orma og henda sér í sjó þar sem gætu verið hákarlar, allt til að láta vinkonur sínar hlæja. Ellen sýndi skemmtilega mynd af Jennifer sem Gail og færði henni svo rommkokteil í leiðinni, sem leikkonan drakk auðvitað í þættinum.Hér sýnir Ellen áhorfendum mynd af Gail.Skjáskot/YoutubeÁ dögunum sögðum við frá því hér á Vísi að Jennifer hafi sýnt sinn skrautlega og skemmtilega karakter í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. Þar hafði hún drukkið þrjú staup af rommi og á einum tímapunkti í þættinum sparkaði hún af sér skónum. Í viðtalinu við Ellen viðurkenndi Jennifer að hún drykki alltaf mikið áfengi þegar hún væri í fjölmiðlaherferðum fyrir verkefnin sín, því augljóslega gæti hún ekki drukkið meðan á tökum stendur. Þar kom líka í ljós að fyrir viðtalið við Stephen Colbert hafi Jennifer farið í viðtal hjá Andy Cohen og drukkið þar mikið vín. Seinna sama kvöld fór Jennifer svo á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Red Sparrow. Þegar Ellen sýndi mynd af Jennifer á frumsýningunni, sagði Jennifer að hún hafi á þessum tímapunkti verið að reyna að fela það hversu ótrúlega ölvuð hún væri á rauða dreglinum.Samtal þeirra um drykkju Jennifer má sjá í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40 Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30
Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40
Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15