Jennifer Lawrence á drukkið „annað sjálf“ sem fékk nafnið Gail Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2018 23:30 Hér má sjá Jennifer rifja upp líðan sína á frumsýningu Red Sparrow. Skjáskot/Youtube Leikkonan Jennifer Lawrence ræddi við þáttastjórnandann Ellen DeGeneres á dögunum um „annað sjálf“ sitt sem hún kallar Gail. Þessi hlið á henni kemur aðeins fram þegar hún er í fríi og hefur drukkið mikið romm. Það voru vinkonur hennar sem gáfu þessari útgáfu af Jennifer nafnið Gail, en leikkonan lýsir þessum karakter vel í viðtalinu. Jennifer segir að Gail sé full af adrenalíni og geri hluti eins og að borða orma og henda sér í sjó þar sem gætu verið hákarlar, allt til að láta vinkonur sínar hlæja. Ellen sýndi skemmtilega mynd af Jennifer sem Gail og færði henni svo rommkokteil í leiðinni, sem leikkonan drakk auðvitað í þættinum.Hér sýnir Ellen áhorfendum mynd af Gail.Skjáskot/YoutubeÁ dögunum sögðum við frá því hér á Vísi að Jennifer hafi sýnt sinn skrautlega og skemmtilega karakter í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. Þar hafði hún drukkið þrjú staup af rommi og á einum tímapunkti í þættinum sparkaði hún af sér skónum. Í viðtalinu við Ellen viðurkenndi Jennifer að hún drykki alltaf mikið áfengi þegar hún væri í fjölmiðlaherferðum fyrir verkefnin sín, því augljóslega gæti hún ekki drukkið meðan á tökum stendur. Þar kom líka í ljós að fyrir viðtalið við Stephen Colbert hafi Jennifer farið í viðtal hjá Andy Cohen og drukkið þar mikið vín. Seinna sama kvöld fór Jennifer svo á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Red Sparrow. Þegar Ellen sýndi mynd af Jennifer á frumsýningunni, sagði Jennifer að hún hafi á þessum tímapunkti verið að reyna að fela það hversu ótrúlega ölvuð hún væri á rauða dreglinum.Samtal þeirra um drykkju Jennifer má sjá í spilaranum hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40 Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
Leikkonan Jennifer Lawrence ræddi við þáttastjórnandann Ellen DeGeneres á dögunum um „annað sjálf“ sitt sem hún kallar Gail. Þessi hlið á henni kemur aðeins fram þegar hún er í fríi og hefur drukkið mikið romm. Það voru vinkonur hennar sem gáfu þessari útgáfu af Jennifer nafnið Gail, en leikkonan lýsir þessum karakter vel í viðtalinu. Jennifer segir að Gail sé full af adrenalíni og geri hluti eins og að borða orma og henda sér í sjó þar sem gætu verið hákarlar, allt til að láta vinkonur sínar hlæja. Ellen sýndi skemmtilega mynd af Jennifer sem Gail og færði henni svo rommkokteil í leiðinni, sem leikkonan drakk auðvitað í þættinum.Hér sýnir Ellen áhorfendum mynd af Gail.Skjáskot/YoutubeÁ dögunum sögðum við frá því hér á Vísi að Jennifer hafi sýnt sinn skrautlega og skemmtilega karakter í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. Þar hafði hún drukkið þrjú staup af rommi og á einum tímapunkti í þættinum sparkaði hún af sér skónum. Í viðtalinu við Ellen viðurkenndi Jennifer að hún drykki alltaf mikið áfengi þegar hún væri í fjölmiðlaherferðum fyrir verkefnin sín, því augljóslega gæti hún ekki drukkið meðan á tökum stendur. Þar kom líka í ljós að fyrir viðtalið við Stephen Colbert hafi Jennifer farið í viðtal hjá Andy Cohen og drukkið þar mikið vín. Seinna sama kvöld fór Jennifer svo á frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Red Sparrow. Þegar Ellen sýndi mynd af Jennifer á frumsýningunni, sagði Jennifer að hún hafi á þessum tímapunkti verið að reyna að fela það hversu ótrúlega ölvuð hún væri á rauða dreglinum.Samtal þeirra um drykkju Jennifer má sjá í spilaranum hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30 Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40 Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15 Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
Jennifer Lawrence staupaði og sparkaði af sér skónum í viðtali við Colbert Leikkonan Jennifer Lawrence er þekkt fyrir skrautalegan og skemmtilegan karakter og sýndi hún það í viðtali við Stephen Colbert á dögunum. 28. febrúar 2018 10:30
Jennifer Lawrence bálreið vegna umræðu um fleginn kjól Leikkonan Jennifer Lawrence lét í sér heyra á Facebook í dag þar sem hún svaraði fullum hálsi gagnrýni sem hún hefur fengið eftir að hafa verið í flegnum galakjól í myndatöku við kynningu á myndinni Red Sparrow. 21. febrúar 2018 22:40
Valdeflandi að taka upp nektarsenu fyrir Red Sparrow Jennifer Lawrence segir að hún hafi ekki viljað láta óöryggi sitt hafa betur. 28. febrúar 2018 23:15