Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 22:45 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Vísir/Getty Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár. NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Ónefndur maður sem græddi himinháar fjárhæðir á lokaúrslitunum í bandarísku hafnaboltadeildinni í haust gat leyft sér að fagna sigri Philadelphia Eagles í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, í nótt. Veðmálaundrið var að sögn ESPN með samtals sex milljón dollara, jafnvirði 600 milljónum króna, undir hjá ýmsum aðilum í Las Vegas. Í öllum tilvikum veðjaði hann á sigur Philadelphia Eagles. Eagles vann í nótt sinn fyrsta Super Bowl titil frá upphafi er liðið lagði New England Patriots að velli, 41-33. Sjá einnig: Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Sami maður veðjaði á rétt úrslit í fyrstu sex leikjunum í World Series, lokaúrslitum MLB-deildarinnar, í haust en ákvað að hirða gróðann og veðja ekki á oddaleikinn í rimmunni. Sjá einnig: Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Hann hikaði þó ekki við að setja háar fjárhæðir á Eagles og það borgaði sig. Talið er að hann hafi fengið um tíu milljónir dollara fyrir hafnaboltaveðmálin sín í lok síðasta árs en að úrslit leiksins í nótt hafi skilað honum að minnsta kosti svo miklu og líklega gott betur. New England þótti sigurstranglegri aðilinn í nótt en fullvíst er að mikið var veðjað á leikinn í Bandaríkjunum. Í fyrra var veðjað á Super Bowl fyrir samtals 138,4 milljónir dollara, sem var met, en talið er að sú tala gæti hækkað í ár.
NFL Tengdar fréttir Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30 Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30 Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Búinn að græða einn og hálfan milljarð á World Series Veðmálaheimurinn er gapandi yfir frammistöðu manns í Las Vegas sem er að mokgræða á úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta, World Series. 1. nóvember 2017 23:30
Veðmálaundrið veðjaði ekki á oddaleikinn Maðurinn sem veðjaði rétt á fyrstu sex leikina í úrslitum bandaríska hafnaboltans, World Series, og græddi um leið einn og hálfan milljarð króna hefur fengið ótrúlega fjölmiðlaumfjöllun. 2. nóvember 2017 15:30
Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn. 30. janúar 2018 14:00