Sá liðið sitt vinna Super Bowl í Minneapolis og ætlaði að taka sætið með heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 23:30 Stuðningsmaður Philadelphia Eagles. Myndin tengist ekki fréttinni beint. Vísir/Getty Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Þetta var í fyrsta sinn sem Philadelphia Eagles liðið vinnur Super Bowl og stuðningsmennirnir voru því margir búnir að bíða ansi lengi eftir titlinum. Þeir eru líka þekktir fyrir að fagna hraustlega og skrautlega góðum árangri síns liðs. Það var engin breyting á því núna og fréttist af stuðningsfólki Philadelphia Eagles meðal annars kveikja í bílum og hoppa upp um allt í miðbæ Philadelphia. Leikvangurinn í Minneapolis sem hýsti Super Bowl leikinn þarf líka að ganga í gegnum ýmsar lagfæringar eftir meðferðina frá stuðningsmönnum liðanna. Meðal annars þurftu starfsmenn leikvangsins að gera við sætin á vellinum. Mörg þeirra voru brotin og einhver hreinlega horfin.ICYMI: Eagles fan flies home with swiped U.S. Bank Stadium seat https://t.co/t2sBnI3Lnjpic.twitter.com/AS96eqahQC — Star Tribune (@StarTribune) February 7, 2018 Eitt sætið frá vellinum í Minneapolis birtist síðan á alþjóðaflugvellnum í Minneapolis-St. Paul þar sem einn stuðningsmaður Philadelphia Eagles var á heimleið. Það var ekki nóg fyrir hann að eiga miðann sinn til minningar um þennan sögulega leik heldur tók hann allt sætið með af vellinum. Maðurinn var hinsvegar stöðvaður í öryggiseftirlitinu og þurfti að skilja sætið eftir í Minneapolis. Það voru kannski stór mistök hjá honum að taka sætið með í handfarangur, kannski hefði þetta sloppið með í ferðatöskunni. Hann mættir hinsvegar með sætið utan á litlu ferðatöskunni og uppátæki hans vakti mikla athygli á samfélagamiðlum vestanhafs. NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið Sjá meira
Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Þetta var í fyrsta sinn sem Philadelphia Eagles liðið vinnur Super Bowl og stuðningsmennirnir voru því margir búnir að bíða ansi lengi eftir titlinum. Þeir eru líka þekktir fyrir að fagna hraustlega og skrautlega góðum árangri síns liðs. Það var engin breyting á því núna og fréttist af stuðningsfólki Philadelphia Eagles meðal annars kveikja í bílum og hoppa upp um allt í miðbæ Philadelphia. Leikvangurinn í Minneapolis sem hýsti Super Bowl leikinn þarf líka að ganga í gegnum ýmsar lagfæringar eftir meðferðina frá stuðningsmönnum liðanna. Meðal annars þurftu starfsmenn leikvangsins að gera við sætin á vellinum. Mörg þeirra voru brotin og einhver hreinlega horfin.ICYMI: Eagles fan flies home with swiped U.S. Bank Stadium seat https://t.co/t2sBnI3Lnjpic.twitter.com/AS96eqahQC — Star Tribune (@StarTribune) February 7, 2018 Eitt sætið frá vellinum í Minneapolis birtist síðan á alþjóðaflugvellnum í Minneapolis-St. Paul þar sem einn stuðningsmaður Philadelphia Eagles var á heimleið. Það var ekki nóg fyrir hann að eiga miðann sinn til minningar um þennan sögulega leik heldur tók hann allt sætið með af vellinum. Maðurinn var hinsvegar stöðvaður í öryggiseftirlitinu og þurfti að skilja sætið eftir í Minneapolis. Það voru kannski stór mistök hjá honum að taka sætið með í handfarangur, kannski hefði þetta sloppið með í ferðatöskunni. Hann mættir hinsvegar með sætið utan á litlu ferðatöskunni og uppátæki hans vakti mikla athygli á samfélagamiðlum vestanhafs.
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið Sjá meira