Sá liðið sitt vinna Super Bowl í Minneapolis og ætlaði að taka sætið með heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 23:30 Stuðningsmaður Philadelphia Eagles. Myndin tengist ekki fréttinni beint. Vísir/Getty Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Þetta var í fyrsta sinn sem Philadelphia Eagles liðið vinnur Super Bowl og stuðningsmennirnir voru því margir búnir að bíða ansi lengi eftir titlinum. Þeir eru líka þekktir fyrir að fagna hraustlega og skrautlega góðum árangri síns liðs. Það var engin breyting á því núna og fréttist af stuðningsfólki Philadelphia Eagles meðal annars kveikja í bílum og hoppa upp um allt í miðbæ Philadelphia. Leikvangurinn í Minneapolis sem hýsti Super Bowl leikinn þarf líka að ganga í gegnum ýmsar lagfæringar eftir meðferðina frá stuðningsmönnum liðanna. Meðal annars þurftu starfsmenn leikvangsins að gera við sætin á vellinum. Mörg þeirra voru brotin og einhver hreinlega horfin.ICYMI: Eagles fan flies home with swiped U.S. Bank Stadium seat https://t.co/t2sBnI3Lnjpic.twitter.com/AS96eqahQC — Star Tribune (@StarTribune) February 7, 2018 Eitt sætið frá vellinum í Minneapolis birtist síðan á alþjóðaflugvellnum í Minneapolis-St. Paul þar sem einn stuðningsmaður Philadelphia Eagles var á heimleið. Það var ekki nóg fyrir hann að eiga miðann sinn til minningar um þennan sögulega leik heldur tók hann allt sætið með af vellinum. Maðurinn var hinsvegar stöðvaður í öryggiseftirlitinu og þurfti að skilja sætið eftir í Minneapolis. Það voru kannski stór mistök hjá honum að taka sætið með í handfarangur, kannski hefði þetta sloppið með í ferðatöskunni. Hann mættir hinsvegar með sætið utan á litlu ferðatöskunni og uppátæki hans vakti mikla athygli á samfélagamiðlum vestanhafs. NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Þetta var í fyrsta sinn sem Philadelphia Eagles liðið vinnur Super Bowl og stuðningsmennirnir voru því margir búnir að bíða ansi lengi eftir titlinum. Þeir eru líka þekktir fyrir að fagna hraustlega og skrautlega góðum árangri síns liðs. Það var engin breyting á því núna og fréttist af stuðningsfólki Philadelphia Eagles meðal annars kveikja í bílum og hoppa upp um allt í miðbæ Philadelphia. Leikvangurinn í Minneapolis sem hýsti Super Bowl leikinn þarf líka að ganga í gegnum ýmsar lagfæringar eftir meðferðina frá stuðningsmönnum liðanna. Meðal annars þurftu starfsmenn leikvangsins að gera við sætin á vellinum. Mörg þeirra voru brotin og einhver hreinlega horfin.ICYMI: Eagles fan flies home with swiped U.S. Bank Stadium seat https://t.co/t2sBnI3Lnjpic.twitter.com/AS96eqahQC — Star Tribune (@StarTribune) February 7, 2018 Eitt sætið frá vellinum í Minneapolis birtist síðan á alþjóðaflugvellnum í Minneapolis-St. Paul þar sem einn stuðningsmaður Philadelphia Eagles var á heimleið. Það var ekki nóg fyrir hann að eiga miðann sinn til minningar um þennan sögulega leik heldur tók hann allt sætið með af vellinum. Maðurinn var hinsvegar stöðvaður í öryggiseftirlitinu og þurfti að skilja sætið eftir í Minneapolis. Það voru kannski stór mistök hjá honum að taka sætið með í handfarangur, kannski hefði þetta sloppið með í ferðatöskunni. Hann mættir hinsvegar með sætið utan á litlu ferðatöskunni og uppátæki hans vakti mikla athygli á samfélagamiðlum vestanhafs.
NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira