Sparkari Ravens syngur eins og engill | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. janúar 2018 13:30 Tucker gæti hæglega unnið fyrir sér sem söngvari. Þvílíkar pípur. Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018 NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Rapparinn LL Cool J. stóð fyrir mjög skemmtilegum raunveruleikaþætti á meðal leikmanna NFL-deildarinnar þar sem þeir sýndu hæfileika sína utan vallarins. Sigurvegari þáttarins var hinn magnaði sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, en hann er stórkostlegur söngvari. Hér að neðan má sjá hann rúlla upp Ave Maria í beinni í þættinum.You knew about the leg, but how about these PIPES???@Ravens kicker @jtuck9 crushes his opera performance. #MVPCBSpic.twitter.com/HAjoUMXe3e — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Í úrslitunum keppti Tucker við Jonathan Stewart, hlaupara Carolina Panthers, og Kevin Zeitler, varnarmann Cleveland Browns. Keppnin var hörð og Stewart sýndi að hann er ansi magnaður á píanóinu. Þessum strákum er margt til lista lagt.Hello, @Jonathanstewar1! The @Panthers RB has mad skills on piano. #MVPCBSpic.twitter.com/XSqatkXiS3 — CBS Sports (@CBSSports) January 26, 2018 Alls tóku 32 leikmenn úr NFL-deildinni þátt í þessari hæfileikakeppni og áhorfendur völdu síðan þá bestu til þess að taka þátt í úrslitaþætti sem stóð heldur betur undir væntingum. Tucker hefur margoft sýnt að hann er frábær undir pressu og hann hreinlega blómstraði í þessum hæfileikaþætti.The NFL's Most Valuable Performer is... Justin Tucker! #MVPCBSpic.twitter.com/ASA4nvnRUc — Sports Illustrated (@SInow) January 26, 2018
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira