Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2018 08:36 „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. Vísir/vilhelm Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt. Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Skyggni á höfuðborgarsvæðinu var einungis um 700 metrar á miðnætti. Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt, segir þetta árlegt, sérstaklega í svona stilltu veðri. „Það var logn hérna í gærkvöldi þannig að það vantaði allan vind til að hreinsa þetta í burtu.“ Svifryk mældist vel yfir heilsuverndarmörkum á höfuðborgarsvæðinu í kringum miðnætti. Samkvæmt mælum Umhverfisstofnunar var ástandið verst í Kópavogi þar sem magnið fór upp í rúmlega 4.500 míkrógrömm á hvern rúmmetra (µg/m3), en heilsufarsmörk eru metin 50 µg/m3. Í Húsdýragarðinum í Laugardal fór magnið í mest í 1.700 µg/m3, í 2.500 µg/m3 á Grensásvegi. „Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir hann um svifryksmagnið á höfuðborgarsvæðinu. „Sem betur fer er ekki alltaf svona stillt um áramótin. En það hreyfði varla vind í nótt.“ Haraldur segir að við athugun frá miðnætti og til rúmlega eitt hafi skyggnið verið undir kílómetri. Það hafi svo verið þrír kílómetrar klukkan tvö. „Það er þetta árvissa bomberí um áramótin, brennurnar og flugeldarnir.“ Haraldur segir spána ágæta fyrir daginn í dag. Það er áfram þurrt og rólegur vindur hér suðvestanlands. Það éljar dálítið fyrir norðan og austan. Það verður kalt. Svo fer að blása meira á morgun,“ segir Haraldur.Fyrirsögn hefur verið breytt.
Flugeldar Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Astmasjúkir vilja að blási vel um áramót Á fyrstu klukkutímum ársins 2017 mældist svifryksmengun á Grensásvegi 29-falt yfir heilsuverndarmörkum. Mengunin var rúm 1.450 míkrógrömm á rúmmetra en heilsuverndarmörk eru 50 míkrógrömm. 29. desember 2017 06:00