Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Buffalo Bulls sáu loksins liðið sitt komast í úrslitakeppnina. Vísir/Getty Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina. Buffalo Bills hafði klárað sitt, unnið 22-16 sigur á Miami Dolphins þar sem varnarmaðurinn Kyle Williams fékk að taka þátt í sókninni þar sem hann náði að skora sitt fyrsta snertimark á ferlinum. Kyle Williams var að sjálfsögðu í klefanum en hann var líka með tvo unga syni sína en Kyle á fimm börn með konu sinni Jill. Buffalo Bills og NFL-deildin hafa nú sett saman skemmtilegt myndaband þar sem farið er yfir gang mála þennan eftirminnilega sunnudag þar sem dramtíkin var engu lík. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan .. ... en enn neðar eru síðan fleiri mynnbönd frá þessum sögulega síðasta degi ársins 2017. Þar má sjá stundina þegar allt varð vitlaust í klefanum frá hinum ýmsu sjónarhornum. Buffalo Bills mætir liði Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni á sunnudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eins og allir aðrir leikir úrslitakeppninnar. Þeir fjórir fyrstu fara fram um komandi helgi. Tveir leikir fara fram á laugardaginn og tveir á sunnudaginn. Úrslitakeppni NFL um helgina Laugardagur 6. janúar 21:35 Kansas City Chiefs - Tennesee Titans [Stöð 2 Sport HD] 01:15 Los Angeles Rams - Atlanta Falcons [Stöð 2 Sport HD] Sunnudagur 7. janúar 18:05 Jacksonville Jaguars - Buffalo Bills [Stöð 2 Sport 2 HD] 21:40 New Orleans Saints - Carolina Panthers [Stöð 2 Sport 2 HD]Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018"We are not finished, this is just the start. Now it's time to go make some noise." Coach and Kyle break it down after we made the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/1yWkLcgFaW — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018This is what it’s all about. #GoBillspic.twitter.com/aCdzLF0lqL — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018It doesn't get any better than this. Kyle Williams, you're headed to the playoffs. #GoBillspic.twitter.com/SBQHGyPZGT — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018The moment. #GoBillspic.twitter.com/0Ip76NCPF8 — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018From Miami, to Buffalo, to New York City... That playoff moment! #GoBillspic.twitter.com/67p8tn0XEe — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira