Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. desember 2017 14:15 Eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum er undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimil. Vísir/GVA Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00