Bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. desember 2017 14:15 Eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum er undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimil. Vísir/GVA Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Í nóvember voru 365 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarrými á landinu öllu. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hefur bið eftir rými á hjúkrunarheimilum hér á landi hefur lengst á milli ára. Í janúar 2014 voru 5,8 einstaklingar á hverja þúsund íbúa 67 ára og eldri á biðlista eftir hjúkrunarrými. Í nóvember á þessu ári voru þeir aftur á móti 8,9 á hverja þúsund íbúa eða um helmingi fleiri. Árið 2014 var miðgildi biðtíma 46 dagar en árið 2017 69 dagar. Þetta kemur fram í Talnabrunni, rafrænu fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar. Þar kemur einnig fram að um þrjátíu prósent karla þurfi að bíða lengur en 90 daga eftir hjúkrunarrými og yfir fjörutíu prósent kvenna. Einnig að eingöngu einn af hverjum fjórum einstaklingum sé undir áttræðisaldri þegar pláss fæst á heimili. Í Talnabrunni Landlæknisembættisins eru ýmsar ástæður taldar til vegna lengri biðtíma. Í fyrsta lagi að íslenska þjóðin sé að eldast, einnig hafi aðbúnaður á hjúkrunarheimilum verið bættur, það er herbergi hafa verið stækkuð og þannig hjúkrunarrýmum fækkað. Einnig er tekið fram að hlutfallslega séu fleiri hjúkrunarrými hér á landi en í öðrum Norðurlöndum, en þar sé víða öflugri heimahjúkrun og heimaþjónusta. Æskilegt sé að efla slíka þjónustu hérlendis.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar. 21. nóvember 2017 06:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?