Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2017 14:30 Hinn grjótharði Harrison hitar hér upp í fimbulkulda fyrir leik með Steelers. vísir/getty Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs. NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs.
NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15