Össur er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á ýmsum stoðtækjum og stuðningsvörum og hefur lengi verið í fremstu röð í þeim geira.
Í skemmtilegri færslu á Twitter í dag voru birtar myndir af Curry og Odell Beckham í gifsum frá Össur.
. @OBJ_3 og @StephenCurry30 í Rebound Air Walker göngugifsi sem big bro @sinni_p hannaði fyrir @OssurCorp pic.twitter.com/OYJfOW0s1u
— Halldór Smári (@hallismari) December 9, 2017
Beckham er leikmaður New York Giants í bandarísku NFL deildinni. Hann gekk meira að segja svo langt að láta klæða gifsið sitt með munstri frá franska hönnunarhúsinu Louis Vuitton.
pic.twitter.com/n2461FS2p0
— Bergur Guðnason (@bergurgudna) December 9, 2017