Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 20:58 Jessica Chastain. Vísir/Gety Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast. Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast.
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10