Trump setur Norður-Kóreu aftur á hryðjuverkalista Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2017 17:56 Ákvörðun Trump gegn ríkisstjórn Kim Jong-un er sögð að mestu táknræn enda beita Bandaríkin Norður-Kóreu þegar hörðum þvingunaraðgerðum. Vísir/AFP Bandarisk stjórnvöld hafa sett Norður-Kóreu á lista yfir ríki sem þau telja styðja við hryðjuverk. Ákvörðun Donalds Trump forseta þýðir að Bandaríkin geta lagt frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu. Trump segir að fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna muni kynna aðgerðirnar á morgun. Mikil spenna hefur ríkt á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu vegna kjarnavopna- og eldflaugatilrauna einræðisríkisins síðustu mánuðina. Trump og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hafa ennfremur skipst á svívirðingum. Norður-Kórea var á hryðjuverkalistanum þar til George W. Bush tók landið af honum til að liðka fyrir viðræðum um kjarnorkuáætlun stjórnvalda í Pjongjang. Á hryðjuverkalistanum eru ríki sem bandarísk stjórnvöld telja að leggið alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi lið. Norður-Kórea bætir þar í hóp Súdan, Sýrlands og Írans. Þegar Trump tilkynnti um ákvörðunin í dag sagði hann að Norður-Kóreumenn yrðu að binda enda á ólöglega þróun sína á eldflaugum og kjarnorkuvopnum, að því er kemur fram i frétt New York Times. Reuters-fréttastofan hefur eftir bandarískum embættismönnum að Norður-Kórea falli ekki undir skilgreiningu ríkja sem styðja hryðjuverkastarfsemi alþjóðlega. Sérfræðingar telji einnig að nýju refsiaðgerðirnar verði að mestu táknrænar enda beiti Bandaríkin stjórnvöld í Pjongjang þegar ströngum þvingunum. Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump: Myndi aldri kalla Kim Jong-un „lágvaxinn og feitan“ Bandaríkjaforseti hefur sagt að stjórnvöld í Kóna hafi loks samþykkt að herða þvinganir gegn Norður-Kóreu. 12. nóvember 2017 07:35 Mun standa í vegi fyrir „ólöglegri“ kjarnorkuárás John Hyten, yfirmaður kjarnorkuvopnamála innan Bandaríkjahers, sagðist ekki myndu verða að ósk Bandaríkjaforseta ef hann fyrirskipaði kjarnorkuárás. 19. nóvember 2017 10:17 Sérstakur erindreki Xi hyggst heimsækja Norður-Kóreu Háttsettur kínverskur embættismaður mun heimsækja Norður-Kóreu á föstudag sem sérstakur erindreki Xi Jinping forseta Kína. 15. nóvember 2017 08:10 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Bandarisk stjórnvöld hafa sett Norður-Kóreu á lista yfir ríki sem þau telja styðja við hryðjuverk. Ákvörðun Donalds Trump forseta þýðir að Bandaríkin geta lagt frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu. Trump segir að fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna muni kynna aðgerðirnar á morgun. Mikil spenna hefur ríkt á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu vegna kjarnavopna- og eldflaugatilrauna einræðisríkisins síðustu mánuðina. Trump og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hafa ennfremur skipst á svívirðingum. Norður-Kórea var á hryðjuverkalistanum þar til George W. Bush tók landið af honum til að liðka fyrir viðræðum um kjarnorkuáætlun stjórnvalda í Pjongjang. Á hryðjuverkalistanum eru ríki sem bandarísk stjórnvöld telja að leggið alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi lið. Norður-Kórea bætir þar í hóp Súdan, Sýrlands og Írans. Þegar Trump tilkynnti um ákvörðunin í dag sagði hann að Norður-Kóreumenn yrðu að binda enda á ólöglega þróun sína á eldflaugum og kjarnorkuvopnum, að því er kemur fram i frétt New York Times. Reuters-fréttastofan hefur eftir bandarískum embættismönnum að Norður-Kórea falli ekki undir skilgreiningu ríkja sem styðja hryðjuverkastarfsemi alþjóðlega. Sérfræðingar telji einnig að nýju refsiaðgerðirnar verði að mestu táknrænar enda beiti Bandaríkin stjórnvöld í Pjongjang þegar ströngum þvingunum.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump: Myndi aldri kalla Kim Jong-un „lágvaxinn og feitan“ Bandaríkjaforseti hefur sagt að stjórnvöld í Kóna hafi loks samþykkt að herða þvinganir gegn Norður-Kóreu. 12. nóvember 2017 07:35 Mun standa í vegi fyrir „ólöglegri“ kjarnorkuárás John Hyten, yfirmaður kjarnorkuvopnamála innan Bandaríkjahers, sagðist ekki myndu verða að ósk Bandaríkjaforseta ef hann fyrirskipaði kjarnorkuárás. 19. nóvember 2017 10:17 Sérstakur erindreki Xi hyggst heimsækja Norður-Kóreu Háttsettur kínverskur embættismaður mun heimsækja Norður-Kóreu á föstudag sem sérstakur erindreki Xi Jinping forseta Kína. 15. nóvember 2017 08:10 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Trump: Myndi aldri kalla Kim Jong-un „lágvaxinn og feitan“ Bandaríkjaforseti hefur sagt að stjórnvöld í Kóna hafi loks samþykkt að herða þvinganir gegn Norður-Kóreu. 12. nóvember 2017 07:35
Mun standa í vegi fyrir „ólöglegri“ kjarnorkuárás John Hyten, yfirmaður kjarnorkuvopnamála innan Bandaríkjahers, sagðist ekki myndu verða að ósk Bandaríkjaforseta ef hann fyrirskipaði kjarnorkuárás. 19. nóvember 2017 10:17
Sérstakur erindreki Xi hyggst heimsækja Norður-Kóreu Háttsettur kínverskur embættismaður mun heimsækja Norður-Kóreu á föstudag sem sérstakur erindreki Xi Jinping forseta Kína. 15. nóvember 2017 08:10