„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. október 2017 10:24 Emma Stone og Seth MacFarlane þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna voru kynntar árið 2013. Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“ MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein er eitt verst geymda leyndarmál Hollywood, að því er fram kom í umfjöllun The New Yorker í gær, og virðist þessi brandari Seth MacFarlane styðja þá fullyrðingu tímaritsins. Blaðamaðurinn sem skrifar umfjöllun New Yorker vann að henni í tíu mánuði en þrettán konur stíga þar fram og lýsa því hvernig Weinstein annaðhvort áreitti þær kynferðislega eða braut á þeim kynferðislega. Fyrrverandi og núverandi starfsmenn fyrirtækis Weinstein sögðu frá því að fundir sem Weinstein planaði með ungum leikkonum og fyrirsætum hafi aðeins verið yfirvarp svo hann gæti haft þær einar í herbergi með sér. Nokkrar leikkonur hafa lýst því yfir að þær hefðu verið lafhræddar við að Weinstein myndi gera út af við feril þeirra ef þær gerðu ekki eins og hann sagði, enda valdamikill maður. Árið 2013 kynnt MacFarlane, ásamt leikkonunni Emmu Stone, þær leikkonur sem höfðu verið tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik í aðalhlutverki. Um var að ræða Sally Feild, Anne Hathaway, Jacki Weaver, Helen Hunt og Amy Adams. Eftir að hafa lesið upp nöfn þeirra sagði hann: „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein.“
MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53