Fyrst var brotið gegn Americu Ferrera þegar hún var aðeins níu ára Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 16:00 Leikkonan America Ferrera hélt ræðu á Women's March göngunni í Washington fyrr á þessu ári. Leikkonan America Ferrara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty, hefur stigið fram og opnað sig um kynferðisofbeldi. America birti pistil á Instagram í tengslum við #MeToo herferðina sem hefur verið mjög áberandi í kjölfarið af fréttum um Harvey Weinstein og konurnar sem hann braut gegn. Leikkonan segir að fyrsta skipti sem hún varð fyrir kynferðisbroti hafi hún verið aðeins níu ára gömul. „Ég sagði engum og lifði með skömmina og samviskubitið haldandi að ég, níu ára barn, væri á einhvern hátt ábyrg fyrir gjörðum fullorðins manns.“ Í þessum átakanlega pistli segir America að hún hafi þurft að sjá þennan mann nánast daglega í mörg ár. „Hann brosti og veifaði og ég flýtti mér framhjá honum, blóðið mitt ískalt.“ Hún segir að það hafi verið þung byrði að aðeins þau tvö vissu og að hann ætlaðist til þess að hún segði ekkert og brosti til baka. „Stelpur, rjúfum þögnina svo næsta kynslóð stúlkna þurfi ekki að lifa með þessu kjaftæði.“ MeToo Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Leikkonan America Ferrara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty, hefur stigið fram og opnað sig um kynferðisofbeldi. America birti pistil á Instagram í tengslum við #MeToo herferðina sem hefur verið mjög áberandi í kjölfarið af fréttum um Harvey Weinstein og konurnar sem hann braut gegn. Leikkonan segir að fyrsta skipti sem hún varð fyrir kynferðisbroti hafi hún verið aðeins níu ára gömul. „Ég sagði engum og lifði með skömmina og samviskubitið haldandi að ég, níu ára barn, væri á einhvern hátt ábyrg fyrir gjörðum fullorðins manns.“ Í þessum átakanlega pistli segir America að hún hafi þurft að sjá þennan mann nánast daglega í mörg ár. „Hann brosti og veifaði og ég flýtti mér framhjá honum, blóðið mitt ískalt.“ Hún segir að það hafi verið þung byrði að aðeins þau tvö vissu og að hann ætlaðist til þess að hún segði ekkert og brosti til baka. „Stelpur, rjúfum þögnina svo næsta kynslóð stúlkna þurfi ekki að lifa með þessu kjaftæði.“
MeToo Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“