Hipolito áfram hjá Fram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2017 09:15 Hinn 39 ára Hipolito verður á Íslandi í tvö ár í viðbót vísir/andri marinó Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Hipolito kom til Fram í júlí eftir að Ásmundur Arnarsson var sagt upp störfum hjá félaginu. Fram endaði í 9. sæti Inkasso deildarinnar með 27 stig, eftir að hafa verið í 4. sæti deildarinnar þegar Hipolito tók við. Liðið tapaði 0-4 fyrir Þrótti R á lokadeigi deildarinnar í gær. Hipolito skrifar undir samning til tveggja ára við Fram. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari hans, framlengdi einnig sinn samning við félagið. „Ég kom til Íslands með stuttum fyrirvara um mitt sumar. Þá vissi ég ekki mikið annað um landið en að það á frábært knattspyrnulandslið. Þegar mér var kynnt saga velgengni og sigra Fram fannst mér strax spennandi að koma að því að byggja á ný upp lið sem keppt gæti við þá bestu,“ sagði Hipolito á heimasíðu Fram. „Það var snemma ljóst að leikmannahópurinn hjá okkur var takmarkaður og inn í hann vantaði ákveðin gæði til að við gætum blandað okkur í baráttuna. Það verður verkefni vetrarins að fara í gegnum þá valkosti sem okkur standa til boða og setja saman nýtt og spennandi lið fyrir næsta tímabil.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10 Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56 Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið. Hipolito kom til Fram í júlí eftir að Ásmundur Arnarsson var sagt upp störfum hjá félaginu. Fram endaði í 9. sæti Inkasso deildarinnar með 27 stig, eftir að hafa verið í 4. sæti deildarinnar þegar Hipolito tók við. Liðið tapaði 0-4 fyrir Þrótti R á lokadeigi deildarinnar í gær. Hipolito skrifar undir samning til tveggja ára við Fram. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari hans, framlengdi einnig sinn samning við félagið. „Ég kom til Íslands með stuttum fyrirvara um mitt sumar. Þá vissi ég ekki mikið annað um landið en að það á frábært knattspyrnulandslið. Þegar mér var kynnt saga velgengni og sigra Fram fannst mér strax spennandi að koma að því að byggja á ný upp lið sem keppt gæti við þá bestu,“ sagði Hipolito á heimasíðu Fram. „Það var snemma ljóst að leikmannahópurinn hjá okkur var takmarkaður og inn í hann vantaði ákveðin gæði til að við gætum blandað okkur í baráttuna. Það verður verkefni vetrarins að fara í gegnum þá valkosti sem okkur standa til boða og setja saman nýtt og spennandi lið fyrir næsta tímabil.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10 Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56 Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23 Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Fyrsti sigurinn hjá Hipólító kom í hús í Laugardalnum í kvöld Portúgalinn Pedro Hipólító vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Fram en hann kom ekki fyrr en í fimmtu tilraun. Tveir átján ára strákar skoruðu fyrir Framliðið í kvöld. 24. júlí 2017 21:10
Portúgali tekur við Fram Portúgalinn Pedro Hipólito verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta. 3. júlí 2017 10:56
Nýr þjálfari Fram fékk meðmæli frá aðstoðarmanni Mourinhos Fram hefur staðfest ráðninguna á Portúgalanum Pedro Hipólito sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta. 3. júlí 2017 13:23
Hipólító tapaði í fyrsta leik fyrir Keflavík sem er búið að vinna fimm í röð HK spyrnti sér frá botnbaráttunni í Inkasso-deildinni með sterkum heimasigri á Gróttu. 6. júlí 2017 21:08