Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 13:45 Odell Beckham Jr.grípur hér boltann með annarri hendi í endamarkinu. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin. NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin.
NFL Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira