Einherjar mæta í kvöld sterkasta liði sem hefur komið til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2017 10:00 Mynd/Einherjar Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV. NFL Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV.
NFL Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira