Einherjar mæta í kvöld sterkasta liði sem hefur komið til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2017 10:00 Mynd/Einherjar Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV. NFL Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira
Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Það er óhætt að segja að lið Bretanna komi vel mannað til Íslands. Þegar sú ákvörðun var tekin að Exiles myndu halda til Íslands var ljóst að ekki mynd nást í fullmannað lið. Brugðist var við með að senda út opið boð til leikmanna annarra breskra liða og var greinilegur áhugi þar en færri komust að en vildu. Í kjölfarið var ákveðið að Exiles kæmu til Íslands í september með 60 leikmenn úr hátt í 20 mismunandi liðum, meðal annars frá margföldum Bretlandsmeisturum London Warriors og enska landsliðinu í amerískum fótbolta. Það er því ótvírætt að aldrei hefur sterkara lið komið til Íslands. Einherjar hafa áður sýnt að þeir eru ekkert lamb að leika sér við. fyrst með 50-0 sigri á norska liðinu Åsane Seahawks en einnig með naumu tapi gegn fyrrum Noregsmeisturum Eidsvoll 18-14. Síðasti leikur Einherja, var síðan 48-14 sigur á þýska liðinu Starnberg Argonauts, sem vakti mikla athygli í heimi amerísks fótbolta en nú er mál fyrir íslenska liðið að fylgja því eftir. Leikurinn hefst klukkan 20:00 í kvöld og hægt verður að hvetja áfram Einherja í Kórnum í Kópavogi auk þess sem leikurinn verður sýndur beint á vefsíðu Sport TV.
NFL Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira