Spínat innkallað vegna músarmálsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. september 2017 13:49 Spínatið hefur verið innkallað í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Vísir/Hari Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónamiði með tilliti til neytendaverndar. Í dag birtust fréttir um að tilkynnt hafi verið um músarunga í salati. „Við erum að taka til baka það sem hefur farið í búðir og til stórneytenda. Það er ekki vitað hvort þetta hafi komið erlendis frá eða héðan,“ segir Halldór Jökull Ragnarsson gæðastjóri Innnes í samtali við Vísi. Hann staðfesti að innköllunin tengdist því að tilkynning var gerð um að músarungi hefði fundist í salati.Einn eiganda Fresco segist fullviss um að músinni hafi verið komið fyrir í salatinu. „Við erum erum bara að bíða eftir staðfestingu á greiningu á því hvort þetta geti verið íslenskt. Ef þetta er íslenskt þá er þetta ekki frá okkar erlenda byrgja.“ Halldór segir að nú sé verið að er verið að greina það hjá Keldum, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði. Samkvæmt tilkynningunni á innköllunin á við um 150gr. Azora spínat í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017 og Azora spínat 500 gr. í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017. Minni einingunni er dreift í verslanir um land allt en þeirri stærri er dreift til stórnotenda. Innnes hvetur alla þá sem hafa þessa vöru undir höndum að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu vörunnar eða til Innnes ferskvörusviðs að Bæjarflöt 2 Reykjavík. Í tilkynningunni kemur fram að Innnes harmi þetta mjög og biðjist velvirðingar á þessu atviki.Heilbrigðiseftirlitið bíður niðurstöðu úr rannsókn um hvort músarunginn sem fannst sé íslenskur eða hafi komið erlendis frá. Tengdar fréttir „Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjá meira
Innes hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað innflutt spínat í 150 gr. og 500 gr. einingum vegna gruns um aðskotahlut. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónamiði með tilliti til neytendaverndar. Í dag birtust fréttir um að tilkynnt hafi verið um músarunga í salati. „Við erum að taka til baka það sem hefur farið í búðir og til stórneytenda. Það er ekki vitað hvort þetta hafi komið erlendis frá eða héðan,“ segir Halldór Jökull Ragnarsson gæðastjóri Innnes í samtali við Vísi. Hann staðfesti að innköllunin tengdist því að tilkynning var gerð um að músarungi hefði fundist í salati.Einn eiganda Fresco segist fullviss um að músinni hafi verið komið fyrir í salatinu. „Við erum erum bara að bíða eftir staðfestingu á greiningu á því hvort þetta geti verið íslenskt. Ef þetta er íslenskt þá er þetta ekki frá okkar erlenda byrgja.“ Halldór segir að nú sé verið að er verið að greina það hjá Keldum, tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði. Samkvæmt tilkynningunni á innköllunin á við um 150gr. Azora spínat í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017 og Azora spínat 500 gr. í pokum með dagsetningum best fyrir 17.09.2017 og 24.09.2017. Minni einingunni er dreift í verslanir um land allt en þeirri stærri er dreift til stórnotenda. Innnes hvetur alla þá sem hafa þessa vöru undir höndum að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu vörunnar eða til Innnes ferskvörusviðs að Bæjarflöt 2 Reykjavík. Í tilkynningunni kemur fram að Innnes harmi þetta mjög og biðjist velvirðingar á þessu atviki.Heilbrigðiseftirlitið bíður niðurstöðu úr rannsókn um hvort músarunginn sem fannst sé íslenskur eða hafi komið erlendis frá.
Tengdar fréttir „Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjá meira
„Músin kom í salatið af völdum manna sem vilja okkur eitthvað illt“ Einar Ásgeirsson, einn eigenda og stjórnarformaður Fresco, segi algjörlega útilokað að músarungi sem karlmaður um þrítugt segist hafa fundið í salati sem hann keypti hjá Fresco, hafi verið í salatinu þegar maðurinn yfirgaf staðinn. 19. september 2017 12:54