Fyrsta breska konan sem þjálfar í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2017 13:30 Schecter í landsliðsbúningi Breta. Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Schecter var fyrirliði breska landsliðsins í amerískum fótbolta og fór með liðinu í úrslit á EM árið 2015. Nú er hún aftur á móti komin í vinnu sem þjálfari hjá NFL-liðinu Buffalo Bills. „Ég fékk tilboð frá félaginu og trúi því varla enn að þetta hafi gerst,“ sagði Schecter hlæjandi en hún er önnur konan sem Bills fær í vinnu hjá sér sem þjálfari. Hún er fædd í Bandaríkjunum en byrjaði ekki að spila íþróttina fyrr en hún flutti til Englands eins einkennilegt og það nú hljómar. „Ég man vel eftir fyrsta deginum í vinnunni því ég var svo stressuð. Aðalþjálfarinn hélt ræðu og ég drakk í mig hvert orð sem hann sagði. Það voru allir mjög vinalegir og almennilegir við mig. Ég er búinn að eignast góða vini þarna,“ sagði Schecter. Hún mun líklega láta af starfi sínu eftir undirbúningstímabilið en margir þjálfarar fá að koma í vinnu og reyna sig fyrir tímabilið. Hún er aftur á móti komin á kortið og spurning hvað framtíðin ber í skauti sér. NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sjá meira
Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Schecter var fyrirliði breska landsliðsins í amerískum fótbolta og fór með liðinu í úrslit á EM árið 2015. Nú er hún aftur á móti komin í vinnu sem þjálfari hjá NFL-liðinu Buffalo Bills. „Ég fékk tilboð frá félaginu og trúi því varla enn að þetta hafi gerst,“ sagði Schecter hlæjandi en hún er önnur konan sem Bills fær í vinnu hjá sér sem þjálfari. Hún er fædd í Bandaríkjunum en byrjaði ekki að spila íþróttina fyrr en hún flutti til Englands eins einkennilegt og það nú hljómar. „Ég man vel eftir fyrsta deginum í vinnunni því ég var svo stressuð. Aðalþjálfarinn hélt ræðu og ég drakk í mig hvert orð sem hann sagði. Það voru allir mjög vinalegir og almennilegir við mig. Ég er búinn að eignast góða vini þarna,“ sagði Schecter. Hún mun líklega láta af starfi sínu eftir undirbúningstímabilið en margir þjálfarar fá að koma í vinnu og reyna sig fyrir tímabilið. Hún er aftur á móti komin á kortið og spurning hvað framtíðin ber í skauti sér.
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sjá meira