Fullyrt að Rússar fái að keppa á næstu Vetrarólympíuleikum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 12:00 Thomas Bach er forseti IOC. Vísir/Getty Fréttastofa Press Association fullyrðir að Rússum verði ekki meinuð þátttaka á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu sem fara fram í febrúar. Þeir verði hins vegar beittir þungum sektum vegna þeirra fjölda lyfjamisnotkunarmála sem þar hafa komið upp. Lyfjamisnotkun Rússa kom fram á sjónarsviðið í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó í fyrra en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að meina öllum rússnesku frjálsíþróttafólki þátttöku á leikunum. Málið er nú í höndum tveggja sjálfstæðra nefnda sem voru skipaðar af Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Talið er líklegt að niðurstaða þeirra verði að Rússar fái þunga sekt en megi keppa á leikunum í Suður-Kóreu. Fullyrt er í fréttinni að forráðamenn sambandsins og rússnesku ólympíunefndarinnar hafi komist að samkomulagi um þetta og að afsökunarbeiðni sé tilbúin. Síðustu Vetrarólympíuleikar fóru fram í Rússlandi en Rússar fengu þá flest gullverðlaun á bæði leikunum sjálfum sem og Ólympíumóti fatlaðra það árið. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Sjá meira
Fréttastofa Press Association fullyrðir að Rússum verði ekki meinuð þátttaka á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu sem fara fram í febrúar. Þeir verði hins vegar beittir þungum sektum vegna þeirra fjölda lyfjamisnotkunarmála sem þar hafa komið upp. Lyfjamisnotkun Rússa kom fram á sjónarsviðið í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó í fyrra en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að meina öllum rússnesku frjálsíþróttafólki þátttöku á leikunum. Málið er nú í höndum tveggja sjálfstæðra nefnda sem voru skipaðar af Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Talið er líklegt að niðurstaða þeirra verði að Rússar fái þunga sekt en megi keppa á leikunum í Suður-Kóreu. Fullyrt er í fréttinni að forráðamenn sambandsins og rússnesku ólympíunefndarinnar hafi komist að samkomulagi um þetta og að afsökunarbeiðni sé tilbúin. Síðustu Vetrarólympíuleikar fóru fram í Rússlandi en Rússar fengu þá flest gullverðlaun á bæði leikunum sjálfum sem og Ólympíumóti fatlaðra það árið.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Sjá meira