Sýnir Bieber skilning en úthúðar R. Kelly Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2017 16:01 Vic Mensa styður Justin Bieber skáldabróður sinn en úthúðar R. Kelly. Vísir/getty Rapparinn Vic Mensa sýnir Justin Bieber mikinn skilning fyrir að hafa aflýst tónleikaferð sinni Purpose World Tour og í sama viðtali kallar Mensa söngvarann R. Kelly öllum illum nöfnum. Ráðgert var að Mensa fylgdi Bieber á tónleikaferðalaginu og hitaði upp fyrir hann. Sá fyrrnefndi er nýbúinn að gefa út plötuna The Autobiography. Mensa er að vonum vonsvikinn yfir því að ekkert verði af tónleikahaldinu en hann sýnir Bieber jafnframt mikinn skilning og vonar að það sé í lagi með söngvarann. Mensa segist meira að segja sjálfur hafa aflýst tónleikum. TMZ greinir frá þessu. Í tilkynningunni kom ekki fram hvers vegna söngvarinn ákvað að aflýsa tónleikunum en hann hefur spilað sleitulaust í tvö og hálft ár.Vísir/getty„Það vilja allir bara græða peninga en þegar uppi er staðið erum við bara mennsk,“ segir Mensa og undirstrikar mikilvægi þess að þekkja eigin mörk. Mensa lætur þó ekki deigan síga því hann er nú þegar búinn að skipuleggja tónleikaröð fyrir næstu mánuði.Kallar sambýliskonur sínar börnin sín og heimtar að þær kalli sig pabba.Vísir/GettyBerst þá talið að söngvaranum R. Kelly sem einnig kemur frá Chicago en R. Kelly hefur verið á milli tannanna á fólki eftir að nokkrar konur, ásamt foreldrum þeirra, stigu fram og ásökuðu söngvarann um að hafa heilaþvegið sig og beitt harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Bregst Mensa þá ókvæða við og segir að R. Kelly megi fara fjandans til. Hann sé viðrini og mjög skítugur maður sem þurfi að rotna á bak við lás og slá til eilífðar nóns. Mál R. Kelly Hollywood Tengdar fréttir R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini. 17. júlí 2017 19:29 Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 R. Kelly hafnar ásökunum um „hrottafenginn sértrúarsöfnuð“ Bandaríski R&B tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur neitað ásökunum um að hann hafi heilaþvegið hóp kvenna, beitt þær harðræði og ofbeldi. 18. júlí 2017 06:47 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Rapparinn Vic Mensa sýnir Justin Bieber mikinn skilning fyrir að hafa aflýst tónleikaferð sinni Purpose World Tour og í sama viðtali kallar Mensa söngvarann R. Kelly öllum illum nöfnum. Ráðgert var að Mensa fylgdi Bieber á tónleikaferðalaginu og hitaði upp fyrir hann. Sá fyrrnefndi er nýbúinn að gefa út plötuna The Autobiography. Mensa er að vonum vonsvikinn yfir því að ekkert verði af tónleikahaldinu en hann sýnir Bieber jafnframt mikinn skilning og vonar að það sé í lagi með söngvarann. Mensa segist meira að segja sjálfur hafa aflýst tónleikum. TMZ greinir frá þessu. Í tilkynningunni kom ekki fram hvers vegna söngvarinn ákvað að aflýsa tónleikunum en hann hefur spilað sleitulaust í tvö og hálft ár.Vísir/getty„Það vilja allir bara græða peninga en þegar uppi er staðið erum við bara mennsk,“ segir Mensa og undirstrikar mikilvægi þess að þekkja eigin mörk. Mensa lætur þó ekki deigan síga því hann er nú þegar búinn að skipuleggja tónleikaröð fyrir næstu mánuði.Kallar sambýliskonur sínar börnin sín og heimtar að þær kalli sig pabba.Vísir/GettyBerst þá talið að söngvaranum R. Kelly sem einnig kemur frá Chicago en R. Kelly hefur verið á milli tannanna á fólki eftir að nokkrar konur, ásamt foreldrum þeirra, stigu fram og ásökuðu söngvarann um að hafa heilaþvegið sig og beitt harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Bregst Mensa þá ókvæða við og segir að R. Kelly megi fara fjandans til. Hann sé viðrini og mjög skítugur maður sem þurfi að rotna á bak við lás og slá til eilífðar nóns.
Mál R. Kelly Hollywood Tengdar fréttir R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini. 17. júlí 2017 19:29 Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 R. Kelly hafnar ásökunum um „hrottafenginn sértrúarsöfnuð“ Bandaríski R&B tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur neitað ásökunum um að hann hafi heilaþvegið hóp kvenna, beitt þær harðræði og ofbeldi. 18. júlí 2017 06:47 Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
R. Kelly gefið að sök að heilaþvo hóp kvenna Söngvarinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur undir nafninu R. Kelly er gefið að sök að hafa heilaþvegið hóp kvenna og beitt þær harðræði og ofbeldi. Foreldrar kvennanna sem dvelja hjá söngvaranum lýsa þessu sem eins konar sértrúarsöfnuði. Sex konur búa með Kelly en hann er sagður banna þeim að vera í samskiptum við fjölskyldu og vini. 17. júlí 2017 19:29
Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43
Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48
R. Kelly hafnar ásökunum um „hrottafenginn sértrúarsöfnuð“ Bandaríski R&B tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur neitað ásökunum um að hann hafi heilaþvegið hóp kvenna, beitt þær harðræði og ofbeldi. 18. júlí 2017 06:47