Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 15:30 United-mennirnir Jesse Lingard og Marcus Rashford fagna sigri í Evrópudeildinni í vor. Vísir/Getty Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. Manchester United var á toppi listans 2011 og 2012 en hafði hrapað niður listann á síðustu árum. United komst hinsvegar núna upp fyrir bæði spænsku félögin Barcelona og Real Madrid og getur því aftur kallað sig verðmætasta fótboltafélag heims. BBC segir frá. NFL-liðið Dallas Cowboys frá Bandaríkjunum er hinsvegar verðmætast íþróttafélag heimsins en Forbes metur að það sé 4,3 milljarða dollara virði í dag. 4,3 milljarðar dollara eru 456 milljarðar íslenskra króna. Í öðru sæti er bandaríska hafnarboltaliðið New York Yankees sem er metið á 3,7 milljarða dollara eða 392 milljarða íslenskra króna. Manchester United er rétt á eftir Yankees en virði United er 3,39 milljarðar dollara samkvæmt samantekt Forbes.Hér má sjá topp tíu listann: 1. Dallas Cowboys 4,2 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 2. New York Yankees 3,7 milljarðar dollara - hafnarbolti 3. Manchester United 3,69 milljarðar dollara - knattspyrna 4. Barcelona 3,64 milljarðar dollara - knattspyrna 5. Real Madrid 3,58 milljarðar dollara - knattspyrna 6. New England Patriots 3,4 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 7. New York Knicks 3.3 milljarðar dollara - körfubolti 8. New York Giants 3,1 milljarður dollara - amerískur fótbolti 9. San Francisco 49ers 3 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 10. Los Angeles Lakers 3 milljarðar dollara - körfubolti Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira
Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. Manchester United var á toppi listans 2011 og 2012 en hafði hrapað niður listann á síðustu árum. United komst hinsvegar núna upp fyrir bæði spænsku félögin Barcelona og Real Madrid og getur því aftur kallað sig verðmætasta fótboltafélag heims. BBC segir frá. NFL-liðið Dallas Cowboys frá Bandaríkjunum er hinsvegar verðmætast íþróttafélag heimsins en Forbes metur að það sé 4,3 milljarða dollara virði í dag. 4,3 milljarðar dollara eru 456 milljarðar íslenskra króna. Í öðru sæti er bandaríska hafnarboltaliðið New York Yankees sem er metið á 3,7 milljarða dollara eða 392 milljarða íslenskra króna. Manchester United er rétt á eftir Yankees en virði United er 3,39 milljarðar dollara samkvæmt samantekt Forbes.Hér má sjá topp tíu listann: 1. Dallas Cowboys 4,2 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 2. New York Yankees 3,7 milljarðar dollara - hafnarbolti 3. Manchester United 3,69 milljarðar dollara - knattspyrna 4. Barcelona 3,64 milljarðar dollara - knattspyrna 5. Real Madrid 3,58 milljarðar dollara - knattspyrna 6. New England Patriots 3,4 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 7. New York Knicks 3.3 milljarðar dollara - körfubolti 8. New York Giants 3,1 milljarður dollara - amerískur fótbolti 9. San Francisco 49ers 3 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 10. Los Angeles Lakers 3 milljarðar dollara - körfubolti
Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira