Lögregla rannsakar That '70s Show stjörnu vegna kynferðisafbrota Anton Egilsson skrifar 4. mars 2017 10:09 Danny Masterson lék Steven Hyde í gamanþáttunum That '70´s Show. Vísir/AFP Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch. Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Bandaríski leikarinn Danny Masterson sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum That ‘70s Show er til rannsóknar hjá lögreglu í Los Angeles vegna meintra kynferðisafbrota gegn þremur konum. Reuters greinir frá þessu. Í yfirlýsingu sem lögregla í Los Angeles sendi út frá sér í gær segir að rannsókn standi nú yfir á Masterson eftir að þrjár konur stigu fram og sögðust hafa verið beittar kynferðisofbeldi af hendi hans snemma á síðasta áratug. Hinn fertugi Masterson segir ásakanirnar rangar en ein þeirra kvenna sem ásakað hefur Masterson um kynferðisbrot gegn sér er fyrrum kærasta hans. „Hið meinta atvik átti sér stað á meðan á miðju sex ára sambandi þeirra stóð og eftir það hélt samband þeirra áfram um langa hríð,“ segir í yfirlýsingu frá fulltrúum Masteron. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að ein kvennanna hafi komið fram með ásakanir á hendur Masterson fyrir fjórtan árum síðan. Lögregla hafi í kjölfarið talað við fjölmörg vitni og talið að enginn fótur væri fyrir ásökununum. Masterson skaust upp á stjörnuhimininn árið 1998 þegar hinn geysivinsæli gamanþáttur That ´70s Show fór í lofti. Hann hefur síðan þá leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþáttasería en síðast lék hann í Netflix þáttaseríunni The Ranch.
Mál Danny Masterson Bandaríkin Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira