Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2017 11:00 Ætlarðu ekki að koma með? vísir/getty Martellus Bennett, innherji New England Patriots, vann sinn fyrst Super Bowl-titil í gær þegar liðið lagði Atlanta Falcons, 34-28, í rafmögnuðum úrslitaleik NFL-deildarinnar. Venjan er að sigurvegarar stóru deildanna í Bandaríkjunum í ameríska fótboltanum, körfunni, hafnaboltanum og íshokkíinu heimsæki forsetann í Hvíta Húsið en þangað ætlar Bennett ekki. Bennett hefur verið mjög gagnrýnin á stefnu Trumps á Twitter-síðu sinni undanfarna mánuði og sagðist aðspurður á mánudaginn fyrir viku hvort hann myndi fara ef Patriots myndi vinna að það kemur ekki til greina. Þessi annars bráðskemmtilegi karakter var á sama máli þegar hann var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. „Nei. Svona er þetta bara. Fólk veit alveg hvað mér finnst um hann. Þið sjáið það á Twitter,“ sagði Martellus Bennett. Innherjinn er svolítið erfiðri stöðu því þrír mikilvægustu menn Patriots; eigandinn Robert Kraft, þjálfarinn Bill Belichik og leikstjórnandinn Tom Brady, eru allir góðir vinir Donalds Trumps. „Ég hef engar áhyggjur af því. Bara alls engar. Ég kem ekkert með skoðanir mínar í vinnuna. Það er enginn eins og við þurfum að taka fólki eins og það er,“ sagði Martellus Bennett.var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Martellus Bennett, innherji New England Patriots, vann sinn fyrst Super Bowl-titil í gær þegar liðið lagði Atlanta Falcons, 34-28, í rafmögnuðum úrslitaleik NFL-deildarinnar. Venjan er að sigurvegarar stóru deildanna í Bandaríkjunum í ameríska fótboltanum, körfunni, hafnaboltanum og íshokkíinu heimsæki forsetann í Hvíta Húsið en þangað ætlar Bennett ekki. Bennett hefur verið mjög gagnrýnin á stefnu Trumps á Twitter-síðu sinni undanfarna mánuði og sagðist aðspurður á mánudaginn fyrir viku hvort hann myndi fara ef Patriots myndi vinna að það kemur ekki til greina. Þessi annars bráðskemmtilegi karakter var á sama máli þegar hann var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun. „Nei. Svona er þetta bara. Fólk veit alveg hvað mér finnst um hann. Þið sjáið það á Twitter,“ sagði Martellus Bennett. Innherjinn er svolítið erfiðri stöðu því þrír mikilvægustu menn Patriots; eigandinn Robert Kraft, þjálfarinn Bill Belichik og leikstjórnandinn Tom Brady, eru allir góðir vinir Donalds Trumps. „Ég hef engar áhyggjur af því. Bara alls engar. Ég kem ekkert með skoðanir mínar í vinnuna. Það er enginn eins og við þurfum að taka fólki eins og það er,“ sagði Martellus Bennett.var spurður eftir leik hvort hann væri búinn að skipta um skoðun.
NFL Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti