Nóg af lausum þjálfarastöðum í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 21:30 Chip Kelly í sínum síðasta leik sem þjálfari 49ers. vísir/getty Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. Áhugaverðasta starfið sem er í boði er hjá meisturum Denver Broncos þar sem Gary Kubiak mun hætta í dag af heilsufarsástæðum. Það fullyrða bandarískir fjölmiðlar. San Francisco 49ers rak þjálfarann sinn, Chip Kelly, í nótt sem og framkvæmdastjóra félagsins, Trent Baalke. Búið að sparka Kelly nú tvö ár í röð. San Diego Chargers rak svo sinn þjálfara, Mike McCoy, í nótt en hann hafði stýrt liðinu í fjögur ár. LA Rams er svo búið að reka Jeff Fisher og Rex Ryan missti líka sitt starf hjá Buffalo Bills áður en tímabilinu lauk. Jacksonville Jaguars vantar líka þjálfara þar sem búið er að reka Gus Bradley. Fleiri þjálfarar verða svo reknir í dag er yfirmenn liðanna vakna í dag. Mánudagurinn eftir deildarkeppnina er alltaf kallaður svarti mánudagurinn og hann mun standa undir nafni í dag líkt og síðustu ár. NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. Áhugaverðasta starfið sem er í boði er hjá meisturum Denver Broncos þar sem Gary Kubiak mun hætta í dag af heilsufarsástæðum. Það fullyrða bandarískir fjölmiðlar. San Francisco 49ers rak þjálfarann sinn, Chip Kelly, í nótt sem og framkvæmdastjóra félagsins, Trent Baalke. Búið að sparka Kelly nú tvö ár í röð. San Diego Chargers rak svo sinn þjálfara, Mike McCoy, í nótt en hann hafði stýrt liðinu í fjögur ár. LA Rams er svo búið að reka Jeff Fisher og Rex Ryan missti líka sitt starf hjá Buffalo Bills áður en tímabilinu lauk. Jacksonville Jaguars vantar líka þjálfara þar sem búið er að reka Gus Bradley. Fleiri þjálfarar verða svo reknir í dag er yfirmenn liðanna vakna í dag. Mánudagurinn eftir deildarkeppnina er alltaf kallaður svarti mánudagurinn og hann mun standa undir nafni í dag líkt og síðustu ár.
NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sjá meira
Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30