Eigendur peninganna komnir í leitirnar: „Hvað er betra en þetta á jólunum?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2016 16:00 Óhætt er að segja að hinn fundvísi og heiðarlegi einstaklingur sé með hinn sanna jólaanda að vopni. VÍSIR/ANTON Brink Eigendur fleiri hundrað þúsund íslenskra króna sem fundust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær eru komnir í leitirnar. Sonur hjóna sem flugu til Íslands frá Orlando í Flórída glötuðu peningunum í umslagi. Gat hann nefnt nákvæmlega þá upphæð sem umræddi svo enginn vafi væri á að hjónin væru eigendur peninganna. Hjónin eru að öllum líkindum búsett í Bandaríkjunum en komu til Íslands í jólafrí. Þau ætla að sækja peningana til lögreglunnar á morgun. Hinn fundvísi og strangheiðarlegi maður sem fann umslagið og kom því til starfsmanna við öryggisgæslu í flugstöðinni í gær er hins vegar ófundinn. Óhætt er að segja að sá sé með hinn sanna jólaanda að vopni. „Sá strangheiðarlegi borgari sem fann seðlana og kom þeim hingað er svo sannarlega maður dagsins í dag,“ segir í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Hafi einhver upplýsingar um hver hinn fundvísi og heiðarlegi maður vill ritstjórn Vísis endilega ná af honum tali. Senda má ábendingar á ritstjorn@visir.is. Jólafréttir Tengdar fréttir Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Eigendur fleiri hundrað þúsund íslenskra króna sem fundust í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær eru komnir í leitirnar. Sonur hjóna sem flugu til Íslands frá Orlando í Flórída glötuðu peningunum í umslagi. Gat hann nefnt nákvæmlega þá upphæð sem umræddi svo enginn vafi væri á að hjónin væru eigendur peninganna. Hjónin eru að öllum líkindum búsett í Bandaríkjunum en komu til Íslands í jólafrí. Þau ætla að sækja peningana til lögreglunnar á morgun. Hinn fundvísi og strangheiðarlegi maður sem fann umslagið og kom því til starfsmanna við öryggisgæslu í flugstöðinni í gær er hins vegar ófundinn. Óhætt er að segja að sá sé með hinn sanna jólaanda að vopni. „Sá strangheiðarlegi borgari sem fann seðlana og kom þeim hingað er svo sannarlega maður dagsins í dag,“ segir í Facebook-færslu Lögreglunnar á Suðurnesjum. Hafi einhver upplýsingar um hver hinn fundvísi og heiðarlegi maður vill ritstjórn Vísis endilega ná af honum tali. Senda má ábendingar á ritstjorn@visir.is.
Jólafréttir Tengdar fréttir Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Leita að eiganda umslags sem er fullt af peningum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum leitar nú að eiganda umslags sem fannst í umdæmi lögreglunnar í morgun en í umslaginu er talsvert magn af reiðufé að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögreglustjórans. 24. desember 2016 10:05