Meistararnir niðurlægðir með þessu snertimarki | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2016 18:30 Dontari Poe gefur hér umrædda sendingu. Vísir/Getty Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi. NFL Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Kansas City Chiefs vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos, 33-10, í leik liðanna aðfaranótt mánudags í NFL-deildinni. Sigur Chiefs sá til þess að Broncos, ríkjandi meistarar, eiga ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina þetta árið og verja þar með titilinn sinn. Denver hafði betur gegn Carolina Panthers í Super Bowl í febrúar á þessu ári en það var síðasti leikur leikstjórnandans Peyton Manning. Án Manning hefur Denver unnið átta af fimmtán leikjum sínum til þessa sem er ekki alslæmur árangur en vesturriðill Ameríkudeildarinnar er hins vegar sá sterkasti í NFL-deildinni þetta árið. Oakland trónir þar á toppnum með tólf sigra og Kansas City er með ellefu. Möguleikar Denver voru þó ekki endanlega úr sögunni fyrr en með tapinu gegn Kansas City. Og síðarnefnda liðið lenti ekki í vandræðum með meistarana og ákvað svo að strá salti í sár þeirra með afar óhefðbundnu sóknarkerfi undir lok leiksins. Varnartröllið Dontari Poe, sem er 155 kg að þyngd, tók sér þá stöðu sem leikstjórnandi og átti lygilega snertimarkssendingu á Demetrius Harris, líkt og sjá má á þessu myndbandi.
NFL Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira