Sacramento Kings og LA Lakers áttust við í NBA-deildinni um helgina en það er lítill kærleikur á milli þessarar tveggja Kaliforníuliða.
Kossamyndavélin svokallaða er óspart notuð á íþróttaleikjum víða um heim og var engin undantekning gerð á því í leik þessara liða.
Stuðningsmaður Kings hafði þó lítinn áhuga á að kyssa stuðningsmann Lakers þegar myndavélin beindist að þeim og ákvað að snúa sér annað. Niðurstöðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Var hafnað í kossamyndavélinni | Myndband
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið


Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti



Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku
Íslenski boltinn

Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum
Enski boltinn


Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti

