Búið að sparka sparkaranum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. október 2016 14:30 Josh Brown fær líklega ekki vinnu á næstunni. vísir/getty NFL-liðið NY Giants hefur rekið ofbeldismanninn Josh Brown úr liðinu en hann hefur verið sparkari liðsins undanfarin ár. Í síðustu viku kom í ljós að hann hefði skrifað í dagbók sína um að hann hefði beitt eiginkonu sína andlegu og líkamlegu ofbeldi. Hann skrifaði einnig vinafólki og sagði frá því hvað hann hefði komið illa fram við eiginkonuna. Brown var umsvifalaust settur í bann hjá félaginu og spilaði ekki með þeim í London um síðustu helgi. Nú er orðið ljóst að hann sparkar ekki aftur fyrir Risana. „Við teljum að þetta sé rétt ákvörðun hjá okkur,“ sagði John Mara, forseti Giants. Fyrir leiktíðina 2015 setti liðið Brown í eins leiks bann vegna framkomu sinnar við eiginkonuna. Nú þegar smáatriðin hafa komið í ljós gat félagið aldrei gert annað en að sparka sparkaranum. NFL Tengdar fréttir Skrifaði í dagbók að hann hefði lamið konuna sína Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn skrifaði sparkari NY GIants meðal annars. 20. október 2016 23:15 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sjá meira
NFL-liðið NY Giants hefur rekið ofbeldismanninn Josh Brown úr liðinu en hann hefur verið sparkari liðsins undanfarin ár. Í síðustu viku kom í ljós að hann hefði skrifað í dagbók sína um að hann hefði beitt eiginkonu sína andlegu og líkamlegu ofbeldi. Hann skrifaði einnig vinafólki og sagði frá því hvað hann hefði komið illa fram við eiginkonuna. Brown var umsvifalaust settur í bann hjá félaginu og spilaði ekki með þeim í London um síðustu helgi. Nú er orðið ljóst að hann sparkar ekki aftur fyrir Risana. „Við teljum að þetta sé rétt ákvörðun hjá okkur,“ sagði John Mara, forseti Giants. Fyrir leiktíðina 2015 setti liðið Brown í eins leiks bann vegna framkomu sinnar við eiginkonuna. Nú þegar smáatriðin hafa komið í ljós gat félagið aldrei gert annað en að sparka sparkaranum.
NFL Tengdar fréttir Skrifaði í dagbók að hann hefði lamið konuna sína Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn skrifaði sparkari NY GIants meðal annars. 20. október 2016 23:15 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sjá meira
Skrifaði í dagbók að hann hefði lamið konuna sína Ég leit á sjálfan mig sem Guð og hún var þrællinn minn skrifaði sparkari NY GIants meðal annars. 20. október 2016 23:15