Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 14:00 Colin Kaepernick. vísir/getty NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. Mótmæli Kaepernick hafa vakið heimsathygli en hann fer niður á hné er þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki liðs hans, San Francisco 49ers. Með því er hann að mótmæla lögregluofbeldi og kúgun svartra í Bandaríkjunum. „Mér finnst þetta vera skelfilegt. Hann ætti kannski að finna sér nýtt land sem er betra fyrir hann,“ sagði Trump er hann var spurður út í mótmælin á sínum tíma. „Hann er alltaf að tala um að gera Bandaríkin frábær aftur,“ sagði Kaepernick um Trump. „Bandaríkin hafa aldrei verið frábær fyrir litað fólk. Það er eitthvað sem þarf að tala um. Hvernig væri að gera Bandaríkin frábær í fyrsta sinn?“ Boltinn er þar með kominn til Trump á ný og bíða eflaust margir spenntir eftir næstu viðbröðgðum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. Mótmæli Kaepernick hafa vakið heimsathygli en hann fer niður á hné er þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki liðs hans, San Francisco 49ers. Með því er hann að mótmæla lögregluofbeldi og kúgun svartra í Bandaríkjunum. „Mér finnst þetta vera skelfilegt. Hann ætti kannski að finna sér nýtt land sem er betra fyrir hann,“ sagði Trump er hann var spurður út í mótmælin á sínum tíma. „Hann er alltaf að tala um að gera Bandaríkin frábær aftur,“ sagði Kaepernick um Trump. „Bandaríkin hafa aldrei verið frábær fyrir litað fólk. Það er eitthvað sem þarf að tala um. Hvernig væri að gera Bandaríkin frábær í fyrsta sinn?“ Boltinn er þar með kominn til Trump á ný og bíða eflaust margir spenntir eftir næstu viðbröðgðum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum NFL Tengdar fréttir Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45
Treyja Kaepernick selst sem aldrei fyrr Þótt mótmæli Colins Kaepernick, leikstjórnanda San Fransisco 49ers í NFL-deildinni vestanhafs, hafi mælst misvel fyrir seljast treyjur með nafni hans sem aldrei fyrr. 5. september 2016 23:30
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00
Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45