Davíð segir verulega skekkju í könnun 365 Birgir Olgeirsson, Birgir Örn Steinarsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 26. maí 2016 18:49 Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson mælast með mest fylgi frambjóðenda. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson „Þær koma nú hver á fætur annarri kannanirnar en sem betur fer gefst manni tími inn á milli að hitta fólk og fara á fundi. En það er enn langt til kjördags og ég held mínu striki en ég sýti það ekki að fólkið í landinu er á þessari skoðun,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þegar hann var inntur eftir fyrstu viðbrögðum sínum við nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 núna áðan. Þar mælist hann með yfirburðafylgi eða 65 prósent, Davíð Oddsson er með tæplega 20 prósent fylgi, Andri Snær Magnason með tæplega átta prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. Þessir fjórir frambjóðendur mætast í kappræðum Stöðvar 2 í beinni útsendingu í kvöld og rætt var við þau í beinni í kvöldfréttunum áðan. Andri Snær sagði niðurstöður könnunarinnar í samræmi við það sem verið hefur undanfarið. Halla Tómasdóttir sagðist líta svo að kosningabaráttan sé rétt að byrja núna. Hún taldi einu leiðina fyrir sig úr þessu vera upp á við. Hún sagðist ekki vilja horfa of mikið til kannanna áður en baráttan hefst og taldi hún hana vera að hefjast fyrst núna. Davíð Oddsson sagði einhverja verulega skekkju vera í könnun 365 og vísaði í tvær kannanir Gallup og Félagsvísindastofnunar þar sem Guðni mælist með 57 prósent fylgi í þeim báðum. „Ég held að það sé einhver skekkja í þessu og bind vonir við það. Ég hef byggt á því að fá eitt prósent á dag og það hefur gengið eftir fyrir utan þessa könnun núna,“ sagði Davíð og ítrekaði að of mikil skekkja væri í könnunum. „Þær geta ekki verið báðar réttar,“ sagði hann. Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
„Þær koma nú hver á fætur annarri kannanirnar en sem betur fer gefst manni tími inn á milli að hitta fólk og fara á fundi. En það er enn langt til kjördags og ég held mínu striki en ég sýti það ekki að fólkið í landinu er á þessari skoðun,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi þegar hann var inntur eftir fyrstu viðbrögðum sínum við nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birt var í kvöldfréttum Stöðvar 2 núna áðan. Þar mælist hann með yfirburðafylgi eða 65 prósent, Davíð Oddsson er með tæplega 20 prósent fylgi, Andri Snær Magnason með tæplega átta prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. Þessir fjórir frambjóðendur mætast í kappræðum Stöðvar 2 í beinni útsendingu í kvöld og rætt var við þau í beinni í kvöldfréttunum áðan. Andri Snær sagði niðurstöður könnunarinnar í samræmi við það sem verið hefur undanfarið. Halla Tómasdóttir sagðist líta svo að kosningabaráttan sé rétt að byrja núna. Hún taldi einu leiðina fyrir sig úr þessu vera upp á við. Hún sagðist ekki vilja horfa of mikið til kannanna áður en baráttan hefst og taldi hún hana vera að hefjast fyrst núna. Davíð Oddsson sagði einhverja verulega skekkju vera í könnun 365 og vísaði í tvær kannanir Gallup og Félagsvísindastofnunar þar sem Guðni mælist með 57 prósent fylgi í þeim báðum. „Ég held að það sé einhver skekkja í þessu og bind vonir við það. Ég hef byggt á því að fá eitt prósent á dag og það hefur gengið eftir fyrir utan þessa könnun núna,“ sagði Davíð og ítrekaði að of mikil skekkja væri í könnunum. „Þær geta ekki verið báðar réttar,“ sagði hann.
Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30