Kristján Möller hættir á þingi í haust Birgir Olgeirsson skrifar 7. maí 2016 14:21 Kristján Möller. Vísir/Ernir Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt flokksfélögum sínum í Norðausturkjördæmi að hann muni ekki leita eftir endurkjör í komandi kosningum til Alþingis sem boðaðar eru í haust. Kristján greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í vor eftir vandlega yfirferð með fjölskyldu sinni sem hann segir sína bestu stuðningsmenn og ráðgjafa. Hann tók fyrst sæti á Alþingi sem þingmaður gamla Norðvesturkjördæmis eftir kosningarnar árið 1999 en frá árinu 2003 hefur hann setið sem þingmaður Norðausturkjördæmis eftir að kjördæmaskipan var breytt. Árin hans á þingi eru því orðin 17 talsins en hann segist hafa tekist á við mörg skemmtilegt og spennandi verkefni. Verið formaður nefnda, varaforseti Alþingis, varaformaður og ritari þingflokks ásamt því að gegn embætti ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. „En nú er sem sagt komið að því að taka upp tjaldhælana og láta staðar numið. Ég þakka stuðningsmönnum, kjósendum og samferðafólki á Alþingi fyrir samstarfið og traustið sem mér hefur verið sýnt í þessu skemmtilega og mikilvæga starfi sem starf alþingismanns er. Nokkrir mánuðir eru enn eftir af þinginu og mun ég sem fyrr tala fyrir gildum jafnaðarmanna,“ segir Kristján á Facebook-síðu sinni. Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt flokksfélögum sínum í Norðausturkjördæmi að hann muni ekki leita eftir endurkjör í komandi kosningum til Alþingis sem boðaðar eru í haust. Kristján greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í vor eftir vandlega yfirferð með fjölskyldu sinni sem hann segir sína bestu stuðningsmenn og ráðgjafa. Hann tók fyrst sæti á Alþingi sem þingmaður gamla Norðvesturkjördæmis eftir kosningarnar árið 1999 en frá árinu 2003 hefur hann setið sem þingmaður Norðausturkjördæmis eftir að kjördæmaskipan var breytt. Árin hans á þingi eru því orðin 17 talsins en hann segist hafa tekist á við mörg skemmtilegt og spennandi verkefni. Verið formaður nefnda, varaforseti Alþingis, varaformaður og ritari þingflokks ásamt því að gegn embætti ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. „En nú er sem sagt komið að því að taka upp tjaldhælana og láta staðar numið. Ég þakka stuðningsmönnum, kjósendum og samferðafólki á Alþingi fyrir samstarfið og traustið sem mér hefur verið sýnt í þessu skemmtilega og mikilvæga starfi sem starf alþingismanns er. Nokkrir mánuðir eru enn eftir af þinginu og mun ég sem fyrr tala fyrir gildum jafnaðarmanna,“ segir Kristján á Facebook-síðu sinni.
Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira