Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir hádegi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. apríl 2016 11:26 Frá fundi Sigurðar Inga með stjórnarandstöðunni fyrir 10 dögum. vísir/ernir Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Forystumenn stjórnarandstöðunnar munu funda með Sigurði Inga Jóhannssyni, forsætisráðherra, klukkan 13 í dag. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist ekki vita hvert efni fundarins sé þar sem ekkert hafi komið fram um það. Stjórnarandstaðan hefur undanfarið kallað ítrekað eftir því að ríkisstjórnin leggi fram málalista og setji dagsetningu á kosningar í haust en án árangurs. „Boltinn er einfaldlega hjá þeim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Þetta er í annað skiptið sem Sigurður Ingi fundar með stjórnarandstöðunni eftir að hann tók við sem forsætisráðherra þann 8. apríl síðastliðinn. Fjórum dögum síðar fundaði hann með forystumönnum stjórnarandstöðunnar. Í samtali við Vísi eftir þann fund sagði Katrín að málin hefðu verið rædd vítt og breitt en engin niðurstaða hafi í raun verið á fundinum. Þá hafi forsætisráðherra rætt mikið um að hann vildi efla samtal við stjórnarandstöðuna og má ef til vill segja að forsætisráðherra sýni þann vilja í verki með fundinum í dag. Hvort stjórnaranstaðan fái svo það sem hún vill, málalista og kjördag, kemur í ljós.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17 Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Forsætisráðherra boðar stjórnarandstöðuna til fundar á föstudag Stjórnarandstaðan gagnrýnir forystu stjórnarflokkanna harðlega fyrir að skila ekki málaskrá og fastsetja ekki kjördag. 20. apríl 2016 19:17
Verðtryggingin ekki afnumin á þessu þingi Þingmálalisti nýrrar ríkisstjórnar liggur enn ekki fyrir tíu dögum eftir að hún tók við og óvíst er hvenær hann verður tilbúinn. Forsætisráðherra segir að verðtryggingin verði ekki afnumin á þessu þingi. 17. apríl 2016 18:30