Vill fá samning við Lakers svo hann geti séð kveðjuleik Kobe Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2016 23:30 Arenas hefur verið að spila með Shanghai Sharks í Kína. vísir/getty Fyrrum NBA-stjarnan Gilbert Arenas vill ekki missa af kveðjuleik Kobe Bryant og er til í að fara frumlegar leiðir til þess að sjá leikinn. Það er löngu uppselt á síðasta heimaleik Kobe með LA Lakers og því kom Arenas með hugmynd fyrir Lakers. Hann vill að félagið geri við sig tíu daga samning svo hann geti séð kveðjuleik Kobe af bekknum. Arenas segir að Heimsfriður og fleiri séu svo lélegir að hann geti allt eins setið á bekknum. Arenas er reyndar ekkert sérstaklega kurteis í garð leikmanna Lakers í bón sinni. Hann kallar þá öllum illum nöfnum og vill ekki sitja nálægt þeim. Arenas vill líka fá almennilegt sæti á bekknum og er til í að borga fyrir það. Skemmtileg hugmynd en ekkert sérstaklega líklegt að það verði af þessu. Just tried to get courtside seats to #Kobes Last home game #smdh #SOLDOUT.....But yall know I keeps a backup plan.....as I look at the end of the lakers bench AND realize what #hibbert #metta @swaggyp1 been doing all season #WatchingKobesLastSeason in those NICE #CourtsideSeats....Buss you gotta let me be down..give ya boy a #10day from (april 3rd-13th) ill pay for the seat...I dont want the seat #metta sits in...that shit so far in the corner,I thought that nigga was security last time he wore all blk #NOTHX.....dont sit me next to #nick or #hibbert they #downsyndrome looks like its catchable,NOT paying top dolla to catch what them two #nighas look like they got #NOTHX hahahaha Just as long as im on the left side of that bighead nigha #sacre NO offence bra I wanna see the #Mamba not a life size #bottlehead version of #Mrclean AND far away from #byronscott as possible...the way he coaches,hes liable put anyone in whos sitting next to him (jack nickelson #batman go get #russell and u guard #cousin's #playhard) hahahaha ..can somebody let me know who I can contact for My request demands hahahahaha A photo posted by @gilbertarenasrealrealitytv on Feb 17, 2016 at 4:38pm PST NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Fyrrum NBA-stjarnan Gilbert Arenas vill ekki missa af kveðjuleik Kobe Bryant og er til í að fara frumlegar leiðir til þess að sjá leikinn. Það er löngu uppselt á síðasta heimaleik Kobe með LA Lakers og því kom Arenas með hugmynd fyrir Lakers. Hann vill að félagið geri við sig tíu daga samning svo hann geti séð kveðjuleik Kobe af bekknum. Arenas segir að Heimsfriður og fleiri séu svo lélegir að hann geti allt eins setið á bekknum. Arenas er reyndar ekkert sérstaklega kurteis í garð leikmanna Lakers í bón sinni. Hann kallar þá öllum illum nöfnum og vill ekki sitja nálægt þeim. Arenas vill líka fá almennilegt sæti á bekknum og er til í að borga fyrir það. Skemmtileg hugmynd en ekkert sérstaklega líklegt að það verði af þessu. Just tried to get courtside seats to #Kobes Last home game #smdh #SOLDOUT.....But yall know I keeps a backup plan.....as I look at the end of the lakers bench AND realize what #hibbert #metta @swaggyp1 been doing all season #WatchingKobesLastSeason in those NICE #CourtsideSeats....Buss you gotta let me be down..give ya boy a #10day from (april 3rd-13th) ill pay for the seat...I dont want the seat #metta sits in...that shit so far in the corner,I thought that nigga was security last time he wore all blk #NOTHX.....dont sit me next to #nick or #hibbert they #downsyndrome looks like its catchable,NOT paying top dolla to catch what them two #nighas look like they got #NOTHX hahahaha Just as long as im on the left side of that bighead nigha #sacre NO offence bra I wanna see the #Mamba not a life size #bottlehead version of #Mrclean AND far away from #byronscott as possible...the way he coaches,hes liable put anyone in whos sitting next to him (jack nickelson #batman go get #russell and u guard #cousin's #playhard) hahahaha ..can somebody let me know who I can contact for My request demands hahahahaha A photo posted by @gilbertarenasrealrealitytv on Feb 17, 2016 at 4:38pm PST
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum