NBA: Golden State lék sér að liði Chicago Bulls í nótt | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 08:23 Það var létt yfir þeim Draymond Green og Stephen Curry í nótt. Vísir/Getty NBA-meistarnir í Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með því að vinna stórsigur á Chicago Bulls á útivelli tveimur dögum eftir að liðð burstaði Cleveland Cavaliers á þeirra heimavelli. Oklahoma City Thunder og Toronto Raptors unnu bæði sinn sjötta sigurleik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Stephen Curry skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 31 stigs útisigur á Chicago Bulls, 125-94. Klay Thompson var með 20 stig fyrir meistarana og Harrison Barnes skoraði 19 stig. Þetta var annar stórsigur Warriors-liðsins í röð á útivelli á móti einu sterkasta liði Austurdeildarinnar. Golden State hefur nú unnið 20 af 24 útileikjum sínum. Derrick Rose skoraði 29 stig fyrir Chicago-liðið og Jimmy Butler var með 23 stig.Kevin Love var með 17 stig og 18 fráköst þegar Cleveland Cavaliers kom til baka eftir skellinn á móti Golden State á mánudaginn (132-98) og vann 91-78 útisigur á Brooklyn Nets. LeBron James var líka með 17 stig en hvorki hann né Love spiluðu í fjórða leikhlutanum.Kevin Durant var með 26 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem vann 109-95 heimasigur á Charlotte Hornets en þetta var sjötti sigur Thunder-liðsins í röð. Russell Westbrook var með 16 stig, 15 stoðsendingar, 8 fráköst og 5 stolna bolta á aðeins 27 mínútum. Oklahoma City hefur nú unnið 21 af síðustu 25 leikjum sínum. Kemba Walker var stigahæstur hjá Charlotte með 21 stig.DeMar DeRozan skoraði 34 stig og Litháinn Jonas Valanciunas bætti við 19 stigum og 12 fráköstum þegar Toronto Raptors vann 115-109 heimasigur á Boston Celtics og fagnaði sínum sjötta sigri í röð. Luis Scola var með 18 stig og Kyle Lowry skoraði 14 stig. Isaiah Thomas var atkvæðamestur hjá Boston með 21 stig og 10 stoðsendingar.Chandler Parsons skoraði 7 af 30 stigum sínum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 106-94 heimasigur á Minnesota Timberwolves án Dirk Nowitzki. Nýliðinn Karl-Anthony Towns var með 27 stig, 17 fráköst og 6 varin skot fyrir Úlfana og Andrew Wiggins bætti við 23 stigum.Carmelo Anthony var með 30 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst þegar New York Knicks vann Utah Jazz 118-111 í framlengdum leik. Robin Lopez bætti við 22 stigum og 12 fráköstum fyrir New York og nýliðinn Kristaps Porzingis var með 16 stig. Rodney Hood skoraði 29 stig fyrir Utah en Gordon Hayward var með 27 stig.DeMarcus Cousins var með 36 stig og 16 fráköst og Rajon Rondo bætti við 11 stigum og 17 stoðsendingum þegar Sacramento Kings vann 112-93 útisigur á Los Angeles Lakers. Kobe Bryant skoraði bara 2 af 15 stigum sínum í seinni hálfleiknum en Brandon Bass var stigahæstur með 18 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Philadelphia 76ers 87-96 Washington Wizards - Miami Heat 106-87 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 78-91 New York Knicks - Utah Jazz 118-111 Toronto Raptors - Boston Celtics 115-109 Chicago Bulls - Golden State Warriors 94-125 Houston Rockets - Detroit Pistons 114-123 Oklahoma City Thunder - Charlotte Hornets 109-95 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 106-94 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 93-112 Portland Trail Blazers - Atlanta Hawks 98-104Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
NBA-meistarnir í Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með því að vinna stórsigur á Chicago Bulls á útivelli tveimur dögum eftir að liðð burstaði Cleveland Cavaliers á þeirra heimavelli. Oklahoma City Thunder og Toronto Raptors unnu bæði sinn sjötta sigurleik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Stephen Curry skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 31 stigs útisigur á Chicago Bulls, 125-94. Klay Thompson var með 20 stig fyrir meistarana og Harrison Barnes skoraði 19 stig. Þetta var annar stórsigur Warriors-liðsins í röð á útivelli á móti einu sterkasta liði Austurdeildarinnar. Golden State hefur nú unnið 20 af 24 útileikjum sínum. Derrick Rose skoraði 29 stig fyrir Chicago-liðið og Jimmy Butler var með 23 stig.Kevin Love var með 17 stig og 18 fráköst þegar Cleveland Cavaliers kom til baka eftir skellinn á móti Golden State á mánudaginn (132-98) og vann 91-78 útisigur á Brooklyn Nets. LeBron James var líka með 17 stig en hvorki hann né Love spiluðu í fjórða leikhlutanum.Kevin Durant var með 26 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem vann 109-95 heimasigur á Charlotte Hornets en þetta var sjötti sigur Thunder-liðsins í röð. Russell Westbrook var með 16 stig, 15 stoðsendingar, 8 fráköst og 5 stolna bolta á aðeins 27 mínútum. Oklahoma City hefur nú unnið 21 af síðustu 25 leikjum sínum. Kemba Walker var stigahæstur hjá Charlotte með 21 stig.DeMar DeRozan skoraði 34 stig og Litháinn Jonas Valanciunas bætti við 19 stigum og 12 fráköstum þegar Toronto Raptors vann 115-109 heimasigur á Boston Celtics og fagnaði sínum sjötta sigri í röð. Luis Scola var með 18 stig og Kyle Lowry skoraði 14 stig. Isaiah Thomas var atkvæðamestur hjá Boston með 21 stig og 10 stoðsendingar.Chandler Parsons skoraði 7 af 30 stigum sínum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 106-94 heimasigur á Minnesota Timberwolves án Dirk Nowitzki. Nýliðinn Karl-Anthony Towns var með 27 stig, 17 fráköst og 6 varin skot fyrir Úlfana og Andrew Wiggins bætti við 23 stigum.Carmelo Anthony var með 30 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst þegar New York Knicks vann Utah Jazz 118-111 í framlengdum leik. Robin Lopez bætti við 22 stigum og 12 fráköstum fyrir New York og nýliðinn Kristaps Porzingis var með 16 stig. Rodney Hood skoraði 29 stig fyrir Utah en Gordon Hayward var með 27 stig.DeMarcus Cousins var með 36 stig og 16 fráköst og Rajon Rondo bætti við 11 stigum og 17 stoðsendingum þegar Sacramento Kings vann 112-93 útisigur á Los Angeles Lakers. Kobe Bryant skoraði bara 2 af 15 stigum sínum í seinni hálfleiknum en Brandon Bass var stigahæstur með 18 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Philadelphia 76ers 87-96 Washington Wizards - Miami Heat 106-87 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 78-91 New York Knicks - Utah Jazz 118-111 Toronto Raptors - Boston Celtics 115-109 Chicago Bulls - Golden State Warriors 94-125 Houston Rockets - Detroit Pistons 114-123 Oklahoma City Thunder - Charlotte Hornets 109-95 Dallas Mavericks - Minnesota Timberwolves 106-94 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 93-112 Portland Trail Blazers - Atlanta Hawks 98-104Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira