NBA: Tólf sigurleikir í röð hjá San Antonio Spurs | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 08:21 Kawhi Leonard var góður hjá San Antonio að vanda. Vísir/Getty San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers.Kawhi Leonard skoraði 21 stig fyrir San Antonio Spurs í 117-89 útisigri á Phoenix Suns en Spurs-liðið vann sinn tólfta leik í röð þrátt fyrir að leika án þeirra Tony Parker og Tim Duncan. San Antonio liðið fék 66 stig frá bekknum í leiknum Hin 221 sentímetra hái Serbi Boban Marjanovic var með 17 stig og 13 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 13 stig. San Antonio Spurs hefur aldrei byrjað tímabil betur en liðið er með 37 sigra í fyrstu 43 leikjum sínum.LeBron James var með 22 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Love bætti við 18 stigum og 16 fráköstum þegar Cleveland Cavaliers vann 115-102 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið var búið að vinna sex leiki í röð og ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Leikmenn Cleveland hafa aftur á móti svarað skellinum á móti Golden State á mánudaginn með tveimur góðum sigrum. Kyrie Irving skoraði 21 stig fyrir Cleveland og J.R. Smith smellti niður sex þristum eða jafnmörgum og allt Clippers-liðið til samans.Anthony Davis skoraði 32 stig þegar New Orleans Pelicans vann Detroit Pistons 115-99 og fagnaði með því sínum fjórða sigri í síðustu fimm leikjum sínum. Tyreke Evans var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Pelicans og Norris Cole kom inn í byrjunarliðið vegna meiðsla Eric Gordon og lagði til 12 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði 19 stig og tók 22 fráköst hjá Detroit.DeMarcus Cousins skoraði 24 stig og 15 fráköst og Rajon Rondo var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu (11 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst) þegar Sacramento Kings vann Atlanta Hawks 91-88 en þetta var fjórði sigur Sacramento-liðsins í röð en sá fyrsti gegn Atlanta-liðið í fimmtán leijum eða síðan 2008.Marc Gasol skoraði 27 stig og lykilkörfu og víti að auki í lokin þegar Memphis Grizzlies vann Denver Nuggets 102-101. Mike Conley bætti við 20 stigum í fjórða sigurleik Memphis Grizzlies í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 115-102 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 115-99 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 101-102 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 91-88 Phoenix Suns - San Antonio Spurs 89-117Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers.Kawhi Leonard skoraði 21 stig fyrir San Antonio Spurs í 117-89 útisigri á Phoenix Suns en Spurs-liðið vann sinn tólfta leik í röð þrátt fyrir að leika án þeirra Tony Parker og Tim Duncan. San Antonio liðið fék 66 stig frá bekknum í leiknum Hin 221 sentímetra hái Serbi Boban Marjanovic var með 17 stig og 13 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 13 stig. San Antonio Spurs hefur aldrei byrjað tímabil betur en liðið er með 37 sigra í fyrstu 43 leikjum sínum.LeBron James var með 22 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Love bætti við 18 stigum og 16 fráköstum þegar Cleveland Cavaliers vann 115-102 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið var búið að vinna sex leiki í röð og ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Leikmenn Cleveland hafa aftur á móti svarað skellinum á móti Golden State á mánudaginn með tveimur góðum sigrum. Kyrie Irving skoraði 21 stig fyrir Cleveland og J.R. Smith smellti niður sex þristum eða jafnmörgum og allt Clippers-liðið til samans.Anthony Davis skoraði 32 stig þegar New Orleans Pelicans vann Detroit Pistons 115-99 og fagnaði með því sínum fjórða sigri í síðustu fimm leikjum sínum. Tyreke Evans var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Pelicans og Norris Cole kom inn í byrjunarliðið vegna meiðsla Eric Gordon og lagði til 12 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði 19 stig og tók 22 fráköst hjá Detroit.DeMarcus Cousins skoraði 24 stig og 15 fráköst og Rajon Rondo var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu (11 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst) þegar Sacramento Kings vann Atlanta Hawks 91-88 en þetta var fjórði sigur Sacramento-liðsins í röð en sá fyrsti gegn Atlanta-liðið í fimmtán leijum eða síðan 2008.Marc Gasol skoraði 27 stig og lykilkörfu og víti að auki í lokin þegar Memphis Grizzlies vann Denver Nuggets 102-101. Mike Conley bætti við 20 stigum í fjórða sigurleik Memphis Grizzlies í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 115-102 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 115-99 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 101-102 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 91-88 Phoenix Suns - San Antonio Spurs 89-117Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira