Durant: Porzingis er eins og einhyrningur Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2016 23:30 Kristaps Porzingis er að spila frábærlega á fyrsta ári í NBA. vísir/getty Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs: NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs:
NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00
Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30
Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00
Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30
Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00
Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42