NBA: Kyrie Irving spilaði á ný í sigri Cleveland Cavaliers | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 07:16 Kyrie Irving á ferðinni í leiknum. Vísir/Getty Kyrie Irving lék sinn fyrsta leik með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á tímabilinu þegar liðið vann öruggan sigur á Philadelphia 76ers í nótt. Miami Heat vann Portland, Minnesota vann í Brooklyn og það dugði New Orleans Pelicans að Anthony Davis spilaði bara fyrsta og síðasta leikhlutann.Lið Cleveland Cavaliers er loksins að verða fullskipað eftir að Kyrie Irving snéri aftur í 108-86 heimasigri á Philadelphia 76ers en þetta var fyrsti leikur leikstjórnandans síðan að hnéskel hans brotnaði í fyrsta leik lokaúrslitanna á móti Golden State Warriors. Kyrie Irving skoraði 12 stig á 17 mínútum í leiknum en LeBron James var stighæstur hjá Cleveland Cavaliers með 23 stig þrátt fyrir spila bara 26 mínútur og ekkert í lokaleikhlutanum. Matthew Dellavedova skoraði fjóra þrista og endaði með 20 stig. Cleveland-liðið hefur unnið 12 af 13 heimaleikjum sínum á tímabilinu og fá næst New York í heimsókn á Þorláksmessu.Chris Bosh skoraði 29 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 22 stig og 10 fráköst þegar Miami Heat vann 116-109 heimasigur á Portland Trail Blazers. Dwyane Wade var með 18 stig og 7 stoðsendingar en Miami var um tíma tólf stigum undir í leiknum. Goran Dragic, leikstjórnanda Miami-liðsins, var rekinn út úr húsi í þriðja leikhlutanum. Damian Lillard var með 32 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland.Nýliðinn Karl-Anthony Towns var með 24 stig og 10 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 100-85 útisigur á Brooklyn Nets. Gorgui Dieng kom inn með 20 stig og 10 fráköst af bekknum, Andrew Wiggins skoraði 16 stig og Ricky Rubio gaf 15 stoðsendingar. Brook Lopez var atkvæðamestur hjá Brooklyn með 20 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar.Anthony Davis þurfti að yfirgefa leikinn í fyrsta leikhluta vegna veiknda en snéri aftur í fjórða leikhlutanum og endaði með 27 stig þegar New Orleans Pelicans liðið vann 130-125 útisigur á Denver Nuggets. Davis var með 19 af stigum sínum í fyrsta leikhlutanum. Tyreke Evans og Jrue Holiday skoruðu báðir 21 stig fyrir New Orleans en Will Barton var með 32 stig og 10 fráköst hjá Denver.Kyle Korver skoraði 13 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Atlanta Hawks vann 103-100 útisigur á Orlando Magic en Korver skoraði fjóra þrista í lokaleikhlutanum. Þetta var þriðji sigur Atlanta-liðsins í röð.Rajon Rondo var með 19 stig og 13 stoðsendingar og Rudy Gay skoraði 19 stig á móti sínum gamla félagi þegar Sacramento Kings vann 104-94 útisigur á Toronto Raptors. Kyle Lowry, leikstjórnandi Toronto, var rekinn út úr húsi í leiknum en DeMar DeRozan var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig.Öll úrslit úr NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Atlanta Hawks 100-103 Toronto Raptors - Sacramento Kings 94-104 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 95-101 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 108-86 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 85-100 Miami Heat - Portland Trail Blazers 116-109 Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-130 NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Kyrie Irving lék sinn fyrsta leik með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni á tímabilinu þegar liðið vann öruggan sigur á Philadelphia 76ers í nótt. Miami Heat vann Portland, Minnesota vann í Brooklyn og það dugði New Orleans Pelicans að Anthony Davis spilaði bara fyrsta og síðasta leikhlutann.Lið Cleveland Cavaliers er loksins að verða fullskipað eftir að Kyrie Irving snéri aftur í 108-86 heimasigri á Philadelphia 76ers en þetta var fyrsti leikur leikstjórnandans síðan að hnéskel hans brotnaði í fyrsta leik lokaúrslitanna á móti Golden State Warriors. Kyrie Irving skoraði 12 stig á 17 mínútum í leiknum en LeBron James var stighæstur hjá Cleveland Cavaliers með 23 stig þrátt fyrir spila bara 26 mínútur og ekkert í lokaleikhlutanum. Matthew Dellavedova skoraði fjóra þrista og endaði með 20 stig. Cleveland-liðið hefur unnið 12 af 13 heimaleikjum sínum á tímabilinu og fá næst New York í heimsókn á Þorláksmessu.Chris Bosh skoraði 29 stig og miðherjinn Hassan Whiteside var með 22 stig og 10 fráköst þegar Miami Heat vann 116-109 heimasigur á Portland Trail Blazers. Dwyane Wade var með 18 stig og 7 stoðsendingar en Miami var um tíma tólf stigum undir í leiknum. Goran Dragic, leikstjórnanda Miami-liðsins, var rekinn út úr húsi í þriðja leikhlutanum. Damian Lillard var með 32 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland.Nýliðinn Karl-Anthony Towns var með 24 stig og 10 fráköst þegar Minnesota Timberwolves vann 100-85 útisigur á Brooklyn Nets. Gorgui Dieng kom inn með 20 stig og 10 fráköst af bekknum, Andrew Wiggins skoraði 16 stig og Ricky Rubio gaf 15 stoðsendingar. Brook Lopez var atkvæðamestur hjá Brooklyn með 20 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar.Anthony Davis þurfti að yfirgefa leikinn í fyrsta leikhluta vegna veiknda en snéri aftur í fjórða leikhlutanum og endaði með 27 stig þegar New Orleans Pelicans liðið vann 130-125 útisigur á Denver Nuggets. Davis var með 19 af stigum sínum í fyrsta leikhlutanum. Tyreke Evans og Jrue Holiday skoruðu báðir 21 stig fyrir New Orleans en Will Barton var með 32 stig og 10 fráköst hjá Denver.Kyle Korver skoraði 13 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Atlanta Hawks vann 103-100 útisigur á Orlando Magic en Korver skoraði fjóra þrista í lokaleikhlutanum. Þetta var þriðji sigur Atlanta-liðsins í röð.Rajon Rondo var með 19 stig og 13 stoðsendingar og Rudy Gay skoraði 19 stig á móti sínum gamla félagi þegar Sacramento Kings vann 104-94 útisigur á Toronto Raptors. Kyle Lowry, leikstjórnandi Toronto, var rekinn út úr húsi í leiknum en DeMar DeRozan var stigahæstur hjá liðinu með 28 stig.Öll úrslit úr NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Atlanta Hawks 100-103 Toronto Raptors - Sacramento Kings 94-104 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 95-101 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 108-86 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 85-100 Miami Heat - Portland Trail Blazers 116-109 Denver Nuggets - New Orleans Pelicans 125-130
NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira