Góðærisbragur á jólaklippingum Ingvar Haraldsson skrifar 24. desember 2015 07:00 Torfi Geirmundsson rakari segir verkefnin næg í jólaösinni. Fréttablaðið/vilhelm „Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. Dagarnir og vikurnar fyrir jól eru mikil verktíð hjá hárgreiðslufólki enda vilja allir skarta sínu fegursta á jólunum. Löngu var uppbókað hjá þeim hárgreiðslustofum sem taka við bókunum og Fréttablaðið ræddi við. „Það varð breyting á eftir hrun. Þá fór þetta að verða jafnara yfir allt árið en það virðist vera að koma eitthvert góðæri í þetta núna,“ bætir Torfi við. Torfi segir tískuna vera þannig þessi misserin að mikið sé að gera hjá rökurum. „Tískan er þessi snögga vélaklipping og skeggsnyrtingar. Þeir sem eru með snöggar herraklippingar koma oftar í klippingu. Þeir láta klippa sig á þriggja vikna fresti til að halda þessu við. Það er mikil vélavinna, miklu meira en síðasta áratug. Meira að segja þannig að maður þarf að endurnýja þær græjur mun oftar núna.“ Jólafréttir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
„Það er mun meira að gera í ár heldur en í fyrra,“ segir Torfi Geirmundsson rakari um jólaverktíðina þetta árið. Dagarnir og vikurnar fyrir jól eru mikil verktíð hjá hárgreiðslufólki enda vilja allir skarta sínu fegursta á jólunum. Löngu var uppbókað hjá þeim hárgreiðslustofum sem taka við bókunum og Fréttablaðið ræddi við. „Það varð breyting á eftir hrun. Þá fór þetta að verða jafnara yfir allt árið en það virðist vera að koma eitthvert góðæri í þetta núna,“ bætir Torfi við. Torfi segir tískuna vera þannig þessi misserin að mikið sé að gera hjá rökurum. „Tískan er þessi snögga vélaklipping og skeggsnyrtingar. Þeir sem eru með snöggar herraklippingar koma oftar í klippingu. Þeir láta klippa sig á þriggja vikna fresti til að halda þessu við. Það er mikil vélavinna, miklu meira en síðasta áratug. Meira að segja þannig að maður þarf að endurnýja þær græjur mun oftar núna.“
Jólafréttir Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira