Hinn skvettubróðirinn stal sviðinu í 23. sigri Golden State í röð | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 07:30 Klay Thompson var magnaður í nótt. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir eftir 131-123 útisigur gegn Indiana Pacers í nótt þar sem Klay Thompson fór hamförum og skoraði 39 stig. Steph Curry lét alveg til sín taka líka og var nálægt þrennu með 20 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar, en hinn skvettubróðirinn (e. Splash Brother) Thompson lét gjörsamlega rigna körfum. Thompson skoraði tíu þriggja stiga körfur úr 16 tilraunum þar af átta úr tíu í fyrri hálfleik. Auk þess að skora 39 stig gaf hann sex stoðsendingar og tók sjö fráköst. Klay Thompson í ham: Golden State er nú búið að vinna 27 leiki í röð ef teknir eru með fjórir síðustu leikirnir á síðasta tímabili og nálgast 33 leikja sigurgöngu Miami frá 2012-2013. Liðið er nú aftur á móti búið að vinna flesta útileiki í röð í sögunni eða þrettán talsins. Golden State var í góðum málum fram í fjórða leikhlutann sem liðið tapaði með 20 stigum, 40-20, en endurkoma heimamanna í lokafjórðungnum var til mikillar fyrirmyndar. Holan var því miður fyrir Indiana bara orðin of djúp. Paul George átti stjörnuleik sem oftar fyrir Indiana og skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar en C.J. Miles skoraði 24 stig. Draugavélin á skvettubræðrum: LeBron James var að vanda allt í öllu hjá Cleveland Cavaliers sem vann Portland á heimavelli í nótt, 105-100. LeBron hvíldi síðasta leik til að vera ferskur í nótt og það virkaði. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokasprettinum og setti niður aðra körfu og fékk vítaskot sem fór langt með að tryggja sigurinn. Damian Lillard átti frábæran leik fyrir Portland og skoraði 33 stig og þá skoraði C.J. McCollum 24 stig. Cleveland er áfram efst í austrinu með 14 stigra og sjö töp en Miami er í öðru sæti með tólf sigra og jafn mörg töp. San Antonio er í öðru sæti vestursins með 18 sigra og 4 töp. Golden State er augljóslega í fyrsta sæti.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 105-100 Indiana Pacers - Golden State Warriors 123-131 Brooklyn Nets - Houston Rockets 110-105 Memphis Grizzliez - OKC Thunder 88-125 Denver Nuggets - Orlando Magic 74-85 Sacramento Kings - Utah Jazz 114-106LeBron og Lillard eigast við í Cleveland: NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir eftir 131-123 útisigur gegn Indiana Pacers í nótt þar sem Klay Thompson fór hamförum og skoraði 39 stig. Steph Curry lét alveg til sín taka líka og var nálægt þrennu með 20 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar, en hinn skvettubróðirinn (e. Splash Brother) Thompson lét gjörsamlega rigna körfum. Thompson skoraði tíu þriggja stiga körfur úr 16 tilraunum þar af átta úr tíu í fyrri hálfleik. Auk þess að skora 39 stig gaf hann sex stoðsendingar og tók sjö fráköst. Klay Thompson í ham: Golden State er nú búið að vinna 27 leiki í röð ef teknir eru með fjórir síðustu leikirnir á síðasta tímabili og nálgast 33 leikja sigurgöngu Miami frá 2012-2013. Liðið er nú aftur á móti búið að vinna flesta útileiki í röð í sögunni eða þrettán talsins. Golden State var í góðum málum fram í fjórða leikhlutann sem liðið tapaði með 20 stigum, 40-20, en endurkoma heimamanna í lokafjórðungnum var til mikillar fyrirmyndar. Holan var því miður fyrir Indiana bara orðin of djúp. Paul George átti stjörnuleik sem oftar fyrir Indiana og skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar en C.J. Miles skoraði 24 stig. Draugavélin á skvettubræðrum: LeBron James var að vanda allt í öllu hjá Cleveland Cavaliers sem vann Portland á heimavelli í nótt, 105-100. LeBron hvíldi síðasta leik til að vera ferskur í nótt og það virkaði. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokasprettinum og setti niður aðra körfu og fékk vítaskot sem fór langt með að tryggja sigurinn. Damian Lillard átti frábæran leik fyrir Portland og skoraði 33 stig og þá skoraði C.J. McCollum 24 stig. Cleveland er áfram efst í austrinu með 14 stigra og sjö töp en Miami er í öðru sæti með tólf sigra og jafn mörg töp. San Antonio er í öðru sæti vestursins með 18 sigra og 4 töp. Golden State er augljóslega í fyrsta sæti.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 105-100 Indiana Pacers - Golden State Warriors 123-131 Brooklyn Nets - Houston Rockets 110-105 Memphis Grizzliez - OKC Thunder 88-125 Denver Nuggets - Orlando Magic 74-85 Sacramento Kings - Utah Jazz 114-106LeBron og Lillard eigast við í Cleveland:
NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira